Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
13.11.2013 Matvælastofnun Skýrsla til Alþingis 12
04.11.2013 Eftirfylgni: Innkaupastefna ráðuneyta (2010) Skýrsla til Alþingis 05
01.11.2013 Framkvæmd fjárlaga janúar-júní 2013 Skýrsla til Alþingis 05
24.10.2013 Samningamál SÁÁ Skýrsla til Alþingis 25
23.10.2013 Viðlagatrygging Íslands Skýrsla til Alþingis 16
22.10.2013 Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu (2007) Skýrsla til Alþingis 21
15.10.2013 Endurskoðun ríkisreiknings 2012 Skýrsla til Alþingis 05
08.10.2013 Eftirfylgni: Stuðningur við atvinnu- og byggðaþróun (2010) Skýrsla til Alþingis 08
11.09.2013 Þjóðskrá Íslands Skýrsla til Alþingis 06
06.09.2013 Eftirfylgni: Skipulag og úrræði í fangelsismálum (2010) Skýrsla til Alþingis 09
02.09.2013 Sjúkraflug á Íslandi Skýrsla til Alþingis 24
20.08.2013 Rekstur og stjórnskipulag Vatnajökulsþjóðgarðs Skýrsla til Alþingis 17
19.08.2013 Reiknilíkan heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni Skýrsla til Alþingis 23
05.07.2013 Framkvæmd fjárlaga janúar til desember 2012 Skýrsla til Alþingis 05
13.06.2013 Eftirfylgni: Viðskipti ríkisstofnana við 800 birgja (2010) Skýrsla til Alþingis 05
11.06.2013 Eftirfylgni: Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (2007) Skýrsla til Alþingis 09
30.05.2013 Ábending frá Ríkisendurskoðun: Þjónustusamningar við öldrunarheimili Skýrsla til Alþingis 25
27.05.2013 Verkefni fyrrum Varnarmálastofnunar Skýrsla til Alþingis 04
08.05.2013 Eftirfylgni: Ábending um kaup á tækniþjónustu vegna Norðurlandaráðsþings (2010) Skýrsla til Alþingis 04
06.05.2013 Eftirfylgni: Framkvæmd búvörusamninga (2010) Skýrsla til Alþingis 12