Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
12.05.2015 Eftirfylgni: Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008-2010 Skýrsla til Alþingis 25
07.09.2015 Eftirfylgni: Dvalarheimili aldraðra. Rekstur og starfsemi 2006-2011 Skýrsla til Alþingis 25
11.03.2016 Eftirfylgni: Samningamál SÁÁ Skýrsla til Alþingis 25
29.03.2016 Eftirfylgni: Þjónustusamningar við öldrunarheimili Skýrsla til Alþingis 25
28.02.2012 Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 25
03.11.2014 Rekstrarafkoma og fjárhagsstaða hjúkrunarheimila á árinu 2013 Skýrsla til Alþingis 25
27.11.2012 Dvalarheimili aldraðra: Rekstur og starfsemi Skýrsla til Alþingis 25
30.05.2013 Ábending frá Ríkisendurskoðun: Þjónustusamningar við öldrunarheimili Skýrsla til Alþingis 25
24.10.2013 Samningamál SÁÁ Skýrsla til Alþingis 25
16.02.2004 Dvalarheimilið Höfði, Akranesi. Rekstur og fjárhagsstaða árin 2000-2002 Skýrsla til Alþingis 25
22.04.2002 Sjúkraþjálfun. Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR Skýrsla til Alþingis 25
01.03.2001 Samningur um hjúkrunarheimili að Sóltúni 2 Skýrsla til Alþingis 25
09.05.2008 Hjúkrunarheimilið Sóltún. Athugun á RAI-skráningu og greiðslum fyrir árið 2006 Skýrsla til Alþingis 25
01.07.2001 Greiðslur opinberra aðila til lækna á árinu 2000 Skýrsla til Alþingis 24
10.01.2002 Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands Skýrsla til Alþingis 24
13.09.2002 „Fyrsti viðkomustaður í heilbrigðiskerfinu‘‘ Stjórnsýsluúttekt á rekstri Heilsugæslunnar í Reykjavík - Skýrsla til Alþingis 24
12.09.2002 Samningar Tryggingastofnunar vegna sérfræðilækna 1998-2001 Skýrsla til Alþingis 24
01.12.1997 Læknadeild Tryggingastofnunar ríkisins - stjórnsýsluendurskoðun - Skýrsla til Alþingis 24
01.07.1994 Heyrnar og talmeinastöð Íslands Skýrsla til Alþingis 24
01.12.1993 Greiðslur opinberra aðila o.fl. til lækna á árinu 1992 - Skýrsla til Alþingis 24