Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
22.12.2021 Ársreikningur Vinir Mosfellsbæjar 2019 Stjórnmálastarfsemi
22.12.2021 Ársreikningur Vinir Mosfellsbæjar 2020 Stjórnmálastarfsemi
20.11.2020 Ársreikningur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2019 Stjórnmálastarfsemi
15.12.2021 Ársreikningur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2020 Stjórnmálastarfsemi
15.11.2022 Ársreikningur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2021 Stjórnmálastarfsemi
08.01.2024 Ársreikningur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2022 Stjórnmálastarfsemi
01.05.1997 Ártalið 2000 - endurskoðun upplýsingakerfa Skýrsla til Alþingis 06
11.04.2014 Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna Skýrsla til Alþingis 24
07.12.2018 Bankasýsla ríkisins - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 05
02.01.2020 Barnaverndarstofa - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 29
06.12.2011 Beingreiðslur vegna sauðfjárræktar Skýrsla til Alþingis 12
01.11.2011 Biskupsstofa, sóknir og sjóðir kirkjunnar Skýrsla til Alþingis 10
19.11.2012 Bílanefnd ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
08.11.2012 Bótauppgjör við starfsmann utanríkisráðuneytis vegna tjóns á búslóð Skýrsla til Alþingis 04
28.09.2006 Breyting ríkisaðila í hlutafélag. Lagaákvæði og reikningsskilareglur við gerð sérfræðiskýrslu skv. 6. gr. hlutafélagalaga Skýrsla til Alþingis 05
11.12.2023 Breytingar á stjórnarmálefnum ráðuneyta Skýrsla til Alþingis
29.06.2012 Bréf Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis vegna málefna Þorláksbúðarfélagsins Almennt
21.11.2011 Bréf Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis vegna Vaðlaheiðarganga Skýrsla til Alþingis 11
09.09.2011 Bréf Ríkisendurskoðunar til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna málefna Kvikmyndaskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 22
04.10.2012 Bréf ríkissaksóknara um túlkun refsiákvæða laga um fjármál stjórnmálaflokka og frambjóðenda Stjórnmálastarfsemi