Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
21.10.2004 Skuldbreytingar og nauðasamningar opinberra gjalda 2003 Skýrsla til Alþingis 05
19.11.2004 Endurskoðun ríkisreiknings 2003 Skýrsla til Alþingis 05
02.12.2004 Náttúrufræðistofnun. Rekstrar- og fjárhagsvandi Skýrsla til Alþingis 17
21.12.2004 Skógrækt. Lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna skógræktarverkefna Skýrsla til Alþingis 17
20.04.2005 Háskóli. Íslands. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 21
14.06.2005 Hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fv. utanríkisráðherra, til þess að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til S-hópsins Skýrsla til Alþingis 05
22.06.2005 Greinargerð um framkvæmd fjárlaga árið 2004 Skýrsla til Alþingis 05
31.08.2005 Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 23
28.10.2005 Úttekt á kaupum á sérfræðiþjónustu Skýrsla til Alþingis 05
03.11.2005 Þjónusta við aldraða. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 28
22.11.2005 Endurskoðun ríkisreiknings 2004 Skýrsla til Alþingis 05
29.11.2005 Íbúðalánasjóður. Um aðdraganda og gerð lánasamninga sjóðsins við fjármálastofnanir vegna áhættustýringar Skýrsla til Alþingis 31
28.12.2005 Landspítali-háskólasjúkrahús. Árangur 1999-2004 Skýrsla til Alþingis 23
29.12.2005 Skuldbreytingar og nauðasamningar opinberra gjalda 2004 Skýrsla til Alþingis 05
16.01.2006 Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfisendurskoðun Skýrsla til Alþingis 17
25.01.2006 Verkmenntaskóli Austurlands. Fjármál og rekstur 2002-2005 Skýrsla til Alþingis 20
03.08.2006 Framkvæmd fjárlaga árið 2005 Skýrsla til Alþingis 05
28.09.2006 Breyting ríkisaðila í hlutafélag. Lagaákvæði og reikningsskilareglur við gerð sérfræðiskýrslu skv. 6. gr. hlutafélagalaga Skýrsla til Alþingis 05
01.10.2006 Skuldbreytingar og nauðasamningar opinberra gjalda 2005 Skýrsla til Alþingis 05
09.10.2006 Umhverfisstofnun. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 17