Velferðarráðuneytið þarf að leita leiða til að bæta aðgang Íslendinga að stærri lyfjamörkuðum til að draga úr lyfjakostnaði ríkisins. Þá þarf ráðuneytið...
Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkarhússins á Akureyri.Árið 2011 birti Ríkisendurskoðun...
Árið 2011 ákváðu stjórnvöld að bjóða börnum frá efnaminni heimilum landsins tímabundið upp á ókeypis tannlæknisþjónustu. Forráðamenn barnanna þurftu að...
Í árslok 2012 ákvað Seltjarnarnesbær að hætta rekstri Lækningaminjasafns Íslands og afhenda Þjóðminjasafni Íslands safnmunina. Ástæðan var sú að ekki náðist samkomulag...
Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2013 er gerð grein fyrir starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári, m.a. stefnu og markmiðum, tekjum og gjöldum, mannauði, verkefnum sem lokið var á...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar um starfsemi Þjóðleikhússins sem fram komu í stjórnýsluúttekt árið 2008 og ítrekaðar voru árið 2011. Þar með...
Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar til stjórnvalda um útvistun verkefna til Bændasamtaka Íslands sem settar voru fram í skýrslu stofnunarinnar árið...
Ríkisendurskoðun hefur lokið ferli úttektar á samgönguframkvæmdum sem hófst fyrir sex árum. Árið 2008 gerði Ríkisendurskoðun stjórnsýsluúttekt sem m.a. laut að samgönguframkvæmdum...
Ríkisendurskoðun ítrekar aðra af tveimur ábendingum sínum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem settar voru fram í skýrslu um sorpbrennslustöðvar árið 2011. Ráðuneytið þarf...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís) um það verklag sem viðhaft er við úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði.Í...
Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.Jöfnunarsjóði sveitarfélaga er ætlað að jafna...
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vinnur að endurskoðun laga um Umhverfisstofnun. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið til að stuðla að því að hægt verði að leggja fram lagafrumvarp næsta...
Rekstrarstaða framhaldsskóla hefur almennt versnað síðustu ár og eru margir þeirra komnir með uppsafnaðan halla. Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að taka á þessum...
Teymi sérfræðinga frá þremur löndum telur að Ríkisendurskoðun sé að vinna gott starf á sviði fjárhagsendurskoðunar og sé komin vel á veg með að innleiða alþjóðlega...
Ríkisendurskoðun telur að afmarka þurfi verkefni og ábyrgð stofnana sem sinna ferðamálum betur en nú. Kanna eigi möguleika á því að færa markaðsmál ferðaþjónustunnar alfarið...
Innheimtar tekjur ríkissjóðs voru 29,6 milljörðum króna lægri en greidd gjöld á fyrstu níu mánuðum þessa árs. Ríkisendurskoðun bendir á að ráðuneytin þurfi að...
Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári...
Ríkisendurskoðun ítrekar hluta ábendinga sinna frá árinu 2010 um rekstur Keilis ehf., nýtingu ríkisframlaga til skólahalds félagsins og eftirlit stjórnvalda með starfseminni. Að mati stofnunarinnar þarf...
Ríkisendurskoðun ítrekar í annað sinn þrjár ábendingar sínar frá árinu 2007 til velferðarráðuneytisins vegna Vinnueftirlits ríkisins. Gera þarf nýjan árangursstjórnunarsamning...
Í grein Gísla Páls Pálssonar, formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, „Tugmilljarðar greiddir úr ríkissjóði en engir samningar“, sem birtist í Morgunblaðinu í...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)