Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Ríkiskaup hafa brugðist með fullnægjandi hætti við þremur ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um innkaupamál.Árið...
Vandaður undirbúningur eykur líkur á því að sameining ríkisstofnana heppnist vel en tryggir það ekki. Slíkur undirbúningur er nauðsynlegt en þó ekki nægilegt skilyrði árangursríkrar...
Ríkisendurskoðun hvetur Matvælastofnun til að vinna áfram að umbótum í starfsemi sinni, ljúka við að koma á skýru verklagi við eftirlit, stjórnsýslu og þjónustu og starfa betur...
Vegna greinar hóps sem kallar sig „áhugamenn um velferð Skálholtsstaðar“ í Morgunblaðinu 9. nóvember sl., vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri. Í greininni er...
Ráðuneytin hafa ekki brugðist með fullnægjandi hætti við átta ábendingum Ríkisendurskoðunar frá 2010 um innkaupamál. Þær eru því ítrekaðar í nýrri eftirfylgniskýrslu...
Greiðsluhalli ríkissjóðs nam 16,7 milljörðum króna á fyrri helmingi þessa árs og var nokkru minni en búist var við. Þrátt fyrir það voru gjöld fjölmargra fjárlagaliða umfram...
Þjónustusamningar ríkisins við Samtök áhugamanna um áfengisvandamálið (SÁÁ) gilda aðeins í einn mánuð í senn. Ríkisendurskoðun telur brýnt að gerðir verði...
Ríkisendurskoðun hefur sent dreifibréf til allra stjórnmálaflokka sem buðu fram í alþingiskosningum sl. vor þar sem vakin er athygli á nýjum leiðbeiningum stofnunarinnar um reikningshald stjórnmálasamtaka....
Ríkisendurskoðun telur að fella eigi út eitt stjórnsýslustig af þremur við meðferð tjónamála vegna náttúruhamfara. Meðferð slíkra mála hjá Viðlagatryggingu Íslands,...
Ríkisendurskoðun hefur lokið endanlega ferli úttektar á kostnaði, skilvirkni og gæðum háskólakennslu sem hófst fyrir sjö árum. Stofnunin telur að yfirvöld menntamála og þeir háskólar...
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2012. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi,...
Ríkisendurskoðun ítrekar fjórar ábendingar sínar frá árinu 2010 um stuðning við atvinnu- og byggðaþróun.Árið 2010 gerði Ríkisendurskoðun úttekt á stuðningi stjórnvalda...
Þau fjárhagslegu markmið sem sett voru við myndun Þjóðskrár Íslands árið 2010 hafa ekki náðst. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að efla eftirlit sitt með...
Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að bregðast við fjórum ábendingum sínum frá árinu 2010 um fangelsismál. Óskilorðsbundnir dómar sem biðu þess að verða fullnustaðir...
Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að vanda betur til útboða á sjúkraflugi. Skilmálar vegna útboðs á sjúkraflugi árið 2012 tóku mið af faglegum...
Ríkisendurskoðun hefur lokið forkönnun vegna hugsanlegrar úttektar á starfsemi Vatnajökulsþjóðgarðs. Niðurstaðan er sú að ekki verði ráðist í úttekt að sinni. Í nýrri...
Velferðarráðuneytið þarf að tryggja betur en gert hefur verið að útreikningar reiknilíkans sem notað er til að áætla fjárþörf heilbrigðisstofnana byggi ávallt á réttum...
Fjármála- og efnahagsráðuneytið og Ríkiskaup hafa brugðist með fullnægjandi hætti við þremur ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um innkaupamál.Árið...
Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld hafi brugðist með fullnægjandi hætti við fjórum ábendingum um leiðir til að sporna við fíkniefnasmygli. Ábendingarnar voru upphaflega settar fram í...
Stjórnvöld hafa aðeins gert formlega þjónustusamninga við 11% öldrunarheimila sem fá fjárframlög úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta...
Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)