Fréttir og tilkynningar

30.05.2013

Gera þarf þjónustusamninga við öll öldrunarheimili

Stjórnvöld hafa aðeins gert formlega þjónustusamninga við 11% öldrunarheimila sem fá fjárframlög úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta...

27.05.2013

Leysa þarf ágreining um verkefni fyrrum Varnarmálastofnunar

Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneytið til að beita sér fyrir lausn á ágreiningi milli utanríkisráðuneytis og innanríkisráðuneytis um stjórnsýslulegt forræði á...

10.05.2013

Frestar mati á framfylgd ábendingar um tvö ár

Ríkisendurskoðun hefur ákveðið að fresta um tvö ár mati á framfylgd ábendingar sinnar frá árinu 2010 um innkaupamál skrifstofu Alþingis.Haustið 2010 benti Ríkisendurskoðun skrifstofu Alþingis...

06.05.2013

Hefur brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum Ríkisendurskoðunar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um framkvæmd búvörusamninga.Árið 2010 beindi Ríkisendurskoðun...

26.04.2013

Stofnanir fyrir fólk með skerta færni fari undir sama þak

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að kanna mögulegan ávinning þess að flytja undir sama þak nokkrar stofnanir sem sinna þjónustu við fólk með skerta færni.Nokkrar ríkisstofnanir sinna...

24.04.2013

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2012

Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2012 er gerð grein fyrir starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári, þ.m.t. tekjum og gjöldum, mannauði, verkefnum sem lokið var og árangursmælingum....

19.04.2013

Athugasemdir gerðar við háar launagreiðslur til yfirmanns hjá Þjóðskrá

Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hefur með formlegum hætti brugðist við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010. Ábendingarnar vörðuðu verktakagreiðslur...

11.04.2013

Vel var staðið að uppfærslunni á Orra árið 2010

Vel var staðið að uppfærslu á fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins (Orra) árið 2010. Hún gekk þó ekki alveg áfallalaust fyrir sig. Ríkisendurskoðun hvetur Fjársýslu ríkisins...

09.04.2013

Eftirfylgni með ábendingum um kaup Fasteigna ríkissjóðs á málningarvinnu

Fasteignir ríkissjóðs hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingu Ríkisendurskoðunar frá 2010 um að gera þyrfti verðsamanburð við kaup á málningarvinnu á Norðausturlandi....

26.03.2013

Stjórnvöld meti hvort enn sé þörf fyrir SRA

Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld eigi að meta hvort enn sé þörf fyrir Skrifstofu rannsóknastofnana atvinnuveganna (SRA) og mögulegan ávinning af því að flytja verkefni hennar annað. Skrifstofa...

20.03.2013

Framlög til æskulýðsmála

Ríkisendurskoðun hefur birt úttekt á framlögum ríkisins til æskulýðsmála sem unnin var að beiðni forsætisnefndar Alþingis. Í henni kemur fram að ríkið hafi um langt árabil...

14.03.2013

Árangur viðamikilla sértækra aðgerða verði ávallt metinn formlega og heildstætt

Mótvægisaðgerðir stjórnvalda vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007 gengu almennt eftir eins og ráðgert var. Fjárveitingar vegna þeirra hafa að mestu verið fullnýttar. Ríkisendurskoðun...

11.03.2013

Háskóli Íslands brugðist við ábendingum um verktöku akademískra starfsmanna

Ríkisendurkoðun telur að Háskóli Íslands hafi brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum stofnunarinnar frá 2010 um verktöku fastráðinna akademískra starfsmanna.Í byrjun árs...

04.03.2013

Hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum Ríkisendurskoðunar

Þrír opinberir atvinnuþróunarsjóðir hafa brugðist með fullnægjandi hætti við ábendingum sem Ríkisendurskoðun beindi til þeirra árið 2010.

Seint á árinu 2010 beindi...

15.02.2013

Efla þarf eftirlit með bótagreiðslum Tryggingastofnunar

Ætla má að bótasvik í almannatryggingakerfinu hafi numið allt að 3,4 milljörðum króna árið 2011. Ríkisendurskoðun telur að efla þurfi eftirlit á þessu sviði, m.a. með því...

16.01.2013

Ríkisendurskoðandi ritar forystugrein í tímarit Alþjóðasamtaka ríkisendurskoðana

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi fjallar um áhrif bankahrunsins haustið 2008 á rekstur ríkisins og breyttar áherslur Ríkisendurskoðunar í kjölfar þess í forystugrein í nýjasta hefti tímarits...

19.12.2012

Áætlun um stjórnsýsluúttektir 2013–2015

Ríkisendurskoðun mun á næstu árum vinna fjölbreyttar stjórnsýsluúttektir og birta niðurstöður þeirra í áreiðanlegum, hlutlægum og aðgengilegum skýrslum. Á árinu...

18.12.2012

Marka þarf stefnu um málefni einstaklinga með skerta starfsgetu

Einstaklingsmiðuð starfsendurhæfing getur skilað þeim einstaklingum sem í hlut eiga, ríkissjóði og lífeyrissjóðum umtalsverðum fjárhagslegum ávinningi. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt...

17.12.2012

Vinnubrögðin í samræmi við alþjóðlega viðurkennda staðla

Teymi sérfræðinga frá þremur löndum telur að vinnubrögð Ríkisendurskoðunar við stjórnsýsluendurskoðun séu í samræmi við alþjóðlega viðurkennda staðla. Afköst...

27.11.2012

Móta þarf skýra stefnu um framtíð dvalarheimila fyrir aldraða

Rýmum á dvalarheimilum fyrir aldraða hefur fækkað um helming á síðustu sex árum. Þetta er í samræmi við markmið stjórnvalda um að aldraðir eigi að geta búið heima sem lengst...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)