Fréttir og tilkynningar

27.06.2012

Skýrsla um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir eftir hrun

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Hér er m.a. um að ræða framlög,...

19.06.2012

Mótuð verði stefna um málefni safna og fjárveitingar til þeirra

Af alls níu ábendingum í skýrslu Ríkisendurskoðunar um safnamál frá árinu 2009 áréttar Ríkisendurskoðun tvær. Stofnunin hvetur mennta- og menningarmálaráðuneyti til að móta...

18.06.2012

Ábendingar er varða verkefni Landhelgisgæslunnar erlendis

Ríkisendurskoðun telur að kveða þurfi skýrar að orði um það í lögum en nú er að Landhelgisgæslu Íslands sé heimilt að taka að sér verkefni fyrir erlenda aðila. Innanríkisráðuneytið...

14.06.2012

Stefnt að því að eiginfjárstaða Ábyrgðasjóðs launa verði jákvæð í árslok 2013

Ríkisendurskoðun hvetur stjórn Ábyrgðasjóðs launa til að fylgja því eftir að rekstur sjóðsins skili afgangi svo takast megi að snúa við neikvæðri eiginfjárhagsstöðu hans,...

31.05.2012

Fella ber frumgreinanám að almennu framhaldsskólanámi

Frumgreinanám íslenskra skóla er í eðli sínu framhaldsskólanám sem ríkið kostar að stærstum hluta. Það lýtur þó hvorki lögum um framhaldsskóla né yfirstjórn...

18.05.2012

Finna þarf rekstri Lyfjastofnunar eðlilegan farveg

Ríkisendurskoðun telur áhyggjuefni hversu illa gengur að halda rekstri Lyfjastofnunar innan þess ramma sem Alþingi ákveður í fjárlögum. Lyfjastofnun og velferðarráðuneytið þurfi að tryggja...

09.05.2012

Fjárlaganefnd kalli ráðherra fyrir vegna vanda stofnana með verulegan uppsafnaðan halla

Ríkisendurskoðun telur að taka verði á vanda stofnana sem sitja uppi með verulegan uppsafnaðan rekstrarhalla frá fyrri árum. Að mati stofnunarinnar þjónar engum tilgangi að láta slíkan halla hvíla...

04.05.2012

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2011

Út er komin ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2011 þar sem gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar og helstu niðurstöðum endurskoðunar og athugana hennar á síðasta ári.

Samkvæmt...

30.04.2012

Eftirfylgni með skýrslu um útflutningsaðstoð og landkynningu

Allar ábendingar í skýrslu um útflutningsaðstoð og landkynningu frá árinu 2009 hafa komið til framkvæmda nema tvær. Ríkisendurskoðun fellur frá annarri þeirra en ítrekar hina.

Í...

12.04.2012

Auka þarf gagnsæi rannsóknarframlaga til háskóla og eftirlit með nýtingu þeirra

Ríkisendurskoðun telur að yfirvöld menntamála þurfi að skilgreina betur opinber framlög til rannsókna í háskólum til að bæta yfirsýn um þau. Einnig þurfi þau að efla eftirlit...

29.03.2012

Helstu niðurstöður úttektar á skuldbindandi samningum ráðuneytanna

Í samtals átta skýrslum hefur Ríkisendurskoðun hvatt ráðuneytin til að bæta umsýslu og eftirlit með skuldbindandi samningum við samtök, einkaaðila og sveitarfélög. Viðbrögð ráðuneytanna...

26.03.2012

Fóðursjóður verði lagður niður

Ríkisendurskoðun telur að núverandi starfsemi Fóðursjóðs sé dæmi um óþarfa stjórnsýslu. Óverulegar tekjur renna í sjóðinn þar sem fóðurtollar hafa í...

20.03.2012

Taka verður á fjárhagsvanda Landbúnaðarháskólans

Stjórnendum Landbúnaðarháskóla Íslands hefur ekki tekist að láta enda ná saman í rekstrinum og skuldir hans eru miklar. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnendur og yfirvöld menntamála til að...

05.03.2012

Skýrsla um skuldbindandi samninga utanríkisráðuneytisins

Utanríkisráðuneytið fylgir föstu verklagi við eftirlit með samningum sem það hefur gert við aðila utan ríkisins. Hins vegar þarf ráðuneytið að skjalfesta verklagsreglur vegna samningamála, samræma...

28.02.2012

Fjárveitingar til hjúkrunarheimila drógust saman að raungildi

Opinberar fjárveitingar til hjúkrunarheimila drógust saman að raungildi milli áranna 2008 og 2010. Þrátt fyrir þetta tókst heimilunum almennt betur að laga rekstur sinn að tekjum seinna árið en hið fyrra....

15.02.2012

Misbrestur á því að stofnanir skili rekstraráætlunum innan tímamarka

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að ríkisstofnanir virði tímafrest sem gildir um skil á rekstraráætlunum til ráðuneyta. Tryggja þurfi að allar áætlanir séu skráðar inn í...

09.02.2012

Skýrsla um skuldbindandi samninga umhverfisráðuneytisins

Umhverfisráðuneytið þarf að tryggja að eftirlit þess með framkvæmd skuldbindandi samninga, sem það hefur gert við aðila utan ríkisins, sé að fullu í samræmi við ákvæði...

08.02.2012

Sjötta skýrslan um samningamál einstakra ráðuneyta

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur gert fjölmarga samninga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur að...

03.02.2012

Þarf að efla eftirlit sitt með framkvæmd skuldbindandi samninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið þarf að efla eftirlit sitt með framkvæmd skuldbindandi samninga sem það hefur gert við aðila utan ríkisins, samræma ákvæði þeirra...

26.01.2012

Taka þarf af skarið um framtíð Náttúruminjasafnsins

Ríkisendurskoðun telur að Náttúruminjasafn Íslands uppfylli ekki lögbundndar skyldur sínar sem safn og höfuðsafn. Stjórnvöld þurfi að ákveða hvernig haga eigi starfseminni til framtíðar...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)