Ríkisendurskoðun telur að bílanefnd ríkisins, sem hefur eftirlit með bifreiða- og akstursmálum stofnana, sé óþörf. Leggja beri nefndina niður. Kaup stofnana á bifreiðum eigi að vera samkvæmt...
Vegna opinberrar umfjöllunar um aðkomu Ríkisendurskoðunar að málefnum hjúkrunarheimilisins Eirar vill stofnunin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Starfsemi Ríkisendurskoðunar er lögbundin. Í meginatriðum...
Heildarskuldir ríkisstofnana námu rúmum 20 milljörðum króna í lok síðasta árs og höfðu þá vaxið um 45% á fjórum árum. Eftirliti ráðuneyta með skuldamálum...
Afkoma ríkissjóðs á miðju ári 2012 var nokkru betri en reiknað var með í fjárlögum. Hins vegar eru horfur á að afkoman á árinu öllu verði um 2 milljörðum króna lakari en...
Utanríkisráðuneytið hefur breytt reglum um tryggingar búslóða starfsmanna sinna í kjölfar tjóns sem varð á búslóð sendiráðunautar við flutning hennar milli landa árið 2011....
Ríkisendurskoðun telur að áætlanagerð vegna kaupa og innleiðingar á nýju fjárhags- og mannauðskerfi fyrir ríkið (Orra) hafi verið ábótavant. Bæði var innleiðingartími vanáætlaður...
Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi áætlun sértekna stofnana í fjárlögum enda séu slíkar tekjur iðulega vanáætlaðar þar. Rekstraráætlanir gefi oft réttari...
Ríkisendurskoðun lýsir áhyggjum af því hve illa gengur að innheimta dómsektir vegna skattalagabrota hér á landi. Í þessu efni hefur lítið miðað á síðustu árum. Stofnunin...
Um þessar mundir eru 15 skýrslur í vinnslu hjá Ríkisendurskoðun. Frá ársbyrjun 2007 hafa samtals átta formlegar skýrslubeiðnir borist stofnuninni frá Alþingi. Einni var hafnað en af hinum sjö...
Hugsanleg brot frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri vegna sveitarstjórnarkosninganna 2010 á lögbundinni upplýsingaskyldu eru að öllum líkindum fyrnd. Þetta má lesa út úr...
10 stjórnmálasamtök höfðu skilað ársreikningum sínum fyrir árið 2011 til Ríkisendurskoðunar þegar lögbundinn skilafrestur rann út hinn 1. október sl.Um er að ræða eftirtalin stjórnmálasamtök:
Borgarahreyfingin, Framsóknarflokkurinn, Hreyfingin, Hægri-grænir,...
Í frétt RÚV í gærkvöldi kom fram að stjórnmálasamtökin Fólkið í bænum, sem buðu fram í Garðabæ í síðustu sveitarstjórnarkosningum undir listabókstafnum...
Ríkisendurskoðun keypti endurskoðunarþjónustu og aðra þjónustu af fjórum stærstu endurskoðunarfyrirtækjum landsins fyrir samtals um 260 milljónir króna á tímabilinu 2004–2011. Nýlega...
Í umfjöllun fjölmiðla að undanförnu hefur verið gefið í skyn að fjölskyldutengsl mín við annars vegar fyrrverandi starfsmann Skýrr og hins vegar núverandi starfsmann fjármálaráðuneytisins...
Vegna umfjöllunar sjónvarpsþáttarins Kastljóss fyrr í kvöld um óbirt vinnuplagg Ríkisendurskoðunar sem varðar kaup á fjárhagsupplýsingakerfi fyrir ríkið, vill stofnunin koma eftirfarandi...
Vinna þarf á uppsöfnuðum halla Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA) og tryggja að rekstur hennar rúmist innan fjárheimilda. Þá verður velferðarráðuneytið að sjá til þess að HSA og...
Vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um eftirlit Ríkisendurskoðunar með fjárreiðum stjórnmálasamtaka vill stofnunin koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.
Ríkisendurskoðun er sjálfstæð...
Í bréfi Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis kemur fram að könnun á bókhaldi og reikningum Þorláksbúðarfélagsins fyrir árin 2008–11 gefi ekki tilefni til athugasemda.
Aftur...
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um fyrirgreiðslu ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins haustið 2008. Hér er m.a. um að ræða framlög,...
Af alls níu ábendingum í skýrslu Ríkisendurskoðunar um safnamál frá árinu 2009 áréttar Ríkisendurskoðun tvær. Stofnunin hvetur mennta- og menningarmálaráðuneyti til að móta...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)