Fréttir og tilkynningar

06.11.2006

Endurskoðun ríkisreiknings 2005

Við endurskoðun ríkisreiknings fyrir árið 2005 ítrekar Ríkisendurskoðun mikilvægi þess að framkvæmd fjárlaga ríkisins styðjist við lagaákvæði. Þá leggur stofnunin áherslu...

24.10.2006

Ríkislögreglustjóri. Stjórnsýsluúttekt

Frá því að embætti ríkislögreglustjóra var stofnað árið 1997 hefur það stuðlað að margvíslegum framförum innan lögreglunnar og beitt sér fyrir ýmsum nýjungum...

12.10.2006

Athugasemdir við gagnrýni Umhverfisstofnunar á stjórnsýsluúttekt um stofnunina

Davíð Egilson, forstjóri Umhverfisstofnunar, hefur í fréttatilkynningu, dagsettri 11. október 2006 gert „verulegar athugasemdir við aðferðir og framkvæmd‘‘ stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar...

09.10.2006

Umhverfisstofnun. Stjórnsýsluúttekt

Meginmarkmið stjórnvalda með stofnun Umhverfisstofnunar hafa einungis að hluta til náð fram að ganga. Fyrir þessu eru aðallega tvær ástæður: Annars vegar hafa umhverfisráðuneytið og Umhverfisstofnun ekki...

28.09.2006

Breyting ríkisaðila í hlutafélag

Með leiðbeiningum sínum „Breyting ríkisaðila í hlutafélag. Lagaákvæði og reikningsskilareglur við gerð sérfræðiskýrslu skv. 6. gr. hlutafélagalaga“ vill Ríkisendurskoðun...

18.09.2006

Stjórnarfundur EUROSAI í Reykjavík

Samtök evrópskra ríkisendurskoðunarstofnana (EUROSAI) héldu 31. stjórnarfund sinn í Reykjavík hinn 11. september í ár (2006). Fundurinn var haldinn í boði Ríkisendurskoðunar og var þar m.a....

24.08.2006

Aðgengisstefna Ríkisendurskoðunar

Ríkisendurskoðun hefur nú á þessu ári gert ýmsar breytingar á heimasíðu stofnunarinnar til að auðvelda fötluðum að ferðast um hana og nota það efni sem þar er birt. Í tengslum...

03.08.2006

Framkvæmd fjárlaga árið 2005

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga fyrir árið 2005 er enn og aftur bent á mikilvægi þess að ráðuneyti og stofnanir ríkisins virði fjárlög. Í árslok...

07.06.2006

Hvalfjarðargöngin og Sundabraut. Mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar

Í þessari greinargerð er fjallað um kosti þess og galla að láta einkaaðila en ekki ríkið sjá um gerð og rekstur samgöngumannvirkja. Jafnframt er rifjað upp hvernig staðið var að undirbúningi...

22.05.2006

Sigurður Þórðarson: Vænlegt til árangurs

Hér er birt erindi Sigurðar Þórðarsonar „Vænlegt til árangurs“ sem flutt var fimmtudaginn 18. maí 2006 á ráðstefnunni Framsækinn ríkisrekstur – árangursstjórnun í tíu...

19.05.2006

Vísbendingar um fjármálamisferli

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér leiðbeiningarritið „Vísbendingar um fjármálamisferli“ (maí 2006). Því er ætlað að auka þekkingu og skilning á helstu einkennum fjármálamisferla...

29.03.2006

Athugasemdir vegna nýrra gagna um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum

Ríkisendurskoðun hefur sent formanni fjárlaganefndar athugasemdir sínar við ummæli Vilhjálms Bjarnasonar, aðjúnkts við Háskóla Íslands, um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum...

14.03.2006

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2005

Út er komin Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2005. Þar er m.a. gerð grein fyrir verkefnum stofnunarinnar og helstu markmiðum, starfseminni árið 2005 og völdum lykiltölum í rekstri. Þá...

25.01.2006

Verkmenntaskóli Austurlands. Fjármál og rekstur 2002-2005

Hallarekstur Verkmenntaskóla Austurlands á árunum 2002-2003 má fyrst og fremst rekja til þess að kennslumagn skólans miðaðist við mun fleiri nemendur en stunduðu nám við hann á þessum árum....

16.01.2006

Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni. Umhverfisendurskoðun

Upphaflegar væntingar og markmið Alþingis með aðild Íslands að Samningnum um líffræðilega fjölbreytni hafa ekki gengið eftir. Þá hafa náttúrufræðilegar rannsóknir hér á...

11.01.2006

Íbúðalánasjóður. Fjárhagsstaða

Ólíklegt er að eiginfjárhlutfall Íbúðalánasjóðs stefni niður fyrir áskilin hlutföll í fyrirsjáanlegri framtíð. Vegna þessa er líka ólíklegt að reyna...

28.12.2005

Landspítali-háskólasjúkrahús. Árangur 1999-2004

Stjórnendum Landspítala-háskólasjúkrahúss (LSH) gekk allvel að halda kostnaði við rekstur spítalans niðri á tímabilinu 1999-2004. Þá náðist ágætur árangur í...

29.11.2005

Íbúðalánasjóður. Um aðdraganda og gerð lánasamninga sjóðsins við fjármálastofnanir

Ríkisendurskoðun hefur sent félagsmálanefnd úttekt sína á Íbúðalánasjóði ásamt bréfi þar sem greint er frá helstu niðurstöðum stofnunarinnar. Bréf þetta...

22.11.2005

Endurskoðun ríkisreiknings 2004

Meðferð bókhaldsgagna hjá stofnunum ríkisins hefur batnað mikið á undanförnum árum og gerir Ríkisendurskoðun nú sífellt færri athugasemdir við umhirðu ríkisfjár. Enn skortir...

03.11.2005

Þjónusta við aldraða. Stjórnsýsluúttekt

Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum unnið að því að auka og bæta þá þjónustu sem veitt er öldruðum, þ.e. fólki eldra en 67 ára. Enn vantar þó...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)