Fréttir og tilkynningar

06.04.2004

Ísland og Ospar. Umhverfisendurskoðun

Ríkisendurskoðun telur að íslensk stjórnvöld hafi staðið vel að því að innleiða Samning um verndun Norðaustur-Atlantshafsins í íslenskan rétt og fylgja honum eftir hér á landi....

02.04.2004

Lyfjakostnaður. Notkun, verð og framboð lyfja á Íslandi

Árið 2003 nam lyfjakostnaður hér á landi um 14 milljörðum kr. með virðisaukaskatti. Ef hver Íslendingur hefði greitt jafnmikið fyrir lyf og Danir og Norðmenn gerðu að meðaltali þetta ár hefði...

02.03.2004

Launaþróun starfsmanna nokkurra heilbrigðisstofnana 2000-2002

Launakostnaður nokkurra heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni óx um 30,2% á árunum 2000-2002 og eru launatengd gjöld þá ekki talin með. Þetta er u.þ.b. tvöfalt meiri hækkun en launavísitala sama...

16.02.2004

Dvalarheimilið Höfði, Akranesi. Rekstur og fjárhagsstaða árin 2000-2002

Fjárhags- og stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Dvalarheimilinu Höfða á Akranesi leiðir í ljós að stofnunin sker sig ekki sérstaklega frá öðrum öldrunarheimilum þegar...

13.01.2004

Umhverfisendurskoðun í hnotskurn. Hlutverk Ríkisendurskoðunar á sviði umhverfisendurskoðunar

Umhverfisendurskoðun er tiltölulega ný grein innan endurskoðunar. Hún tók fyrst að þróast fyrir um 25 árum í tengslum við vitundarvakningu almennings, fyrirtækja og stjórnvalda um að hugað sé...

06.01.2004

Sigurður Þórðarson: Hvað ber að varast

Í þessari grein fjallar Sigurður Þórðarson, ríkisendurskoðandi, um hlutverk endurskoðenda á þeim áhættutímum sem nú eru í mörgum fyrirtækjum og stofnunum ríkisins. Jafnframt...

11.12.2003

Einkavæðing helstu ríkisfyrirtækja árin 1998-2003

Ríkisendurskoðun telur að íslensk stjórnvöld hafi í meginatriðum náð helstu markmiðum sínum með einkavæðingu ríkisfyrirtækja á árunum 1998-2003. Þá verður að...

28.11.2003

Sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík: Mat á árangri

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér skýrsluna „Sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík. Mat á árangri“. Þar er leitast við að meta árangurinn af sameiningu Ríkisspítala...

06.11.2003

Endurskoðun ríkisreiknings 2002

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar Endurskoðun ríkisreiknings 2002 eru ekki gerðar neinar stórvægilegar athugasemdir við þá aðila sem endurskoðunin náði til. Stofnunin vekur þó athygli á...

21.10.2003

Ný heimasíða

Ríkisendurskoðun hefur uppfært heimasíðu sína. Annars vegar hefur gamla íslenska síðan verið aukin nokkuð og vonandi bætt. Hins vegar hefur verið samin ensk útgáfa. Síðurnar eru örugglega...

15.10.2003

Siðareglur í opinberri stjórnsýslu

Á undanförnum árum hafa stjórnvöld og opinberar stofnanir víða um lönd samið sér sínar eigin siðareglur enda telja margir að slíkar reglur komi að góðum notum við að draga fram megingildi...

06.10.2003

Grunnskólakennarar. Fjöldi og menntun

Að mati Ríkisendurskoðunar verður nánast eða alveg unnt að manna íslenska grunnskóla með réttindakennurum skólaárið 2008-2009 þrátt fyrir að þá verði þörf fyrir...

14.07.2003

Veðurstofa Íslands

Að mati Ríkisendurskoðunar er meginstyrkur Veðurstofu Íslands jákvæð ímynd hennar og að hún hefur að jafnaði verið rekin í samræmi við fjárheimildir. Stofnunin þarf hins vegar að...

18.06.2003

Stefnumiðað árangursmat hjá Ríkisendurskoðun

Í riti Ríkisendurskoðunar Kennitölur um umsvif og árangur (2003) er gerð grein fyrir þeirri mæli- og stjórnunaraðferð sem á íslensku hefur ýmist verið kölluð samhæft árangursmat...

14.05.2003

Flugmálastjórn Íslands

Flugöryggi hér á landi hefur aukist talsvert undanfarin ár vegna nýrra alþjóðlegra reglna og betra eftirlits Flugmálastjórnar. Nauðsynlegt er hins vegar að tryggja að flugþjónusta bíði...

13.05.2003

Sólheimar í Grímsnesi

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér nýja skýrslu um þjónustuheimili fatlaðra að Sólheimum í Grímsnesi, (apríl 2003). Þar er greint frá niðurstöðum úttektar á...

14.04.2003

Náðist árangur? Úttekt á árangursstjórnun í ríkisrekstri

Að mati Ríkisendurskoðunar er innleiðing árangursstjórnunar enn tiltölulega skammt á veg komin hjá íslenska ríkinu þó að rúm sex ár séu liðin frá því að...

26.03.2003

Tölvukerfi sýslumannsembætta

Fjöldi sýslumannsembætta hér á landi og verksvið þeirra hafa haldist nær óbreytt í hálfa öld. Á sama tíma hefur orðið stórfelld bylting í upplýsingatækni sem breytir...

19.02.2003

Kennitölur um umsvif og árangur

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér leiðbeiningarritið Kennitölur um umsvif og árangur. Stefnumiðað árangursmat í ríkisrekstri. Ritið er hugsað sem innlegg í þá umræðu hvernig...

30.01.2003

Siðareglur Ríkisendurskoðunar

Á síðustu árum hefur verið unnið að því víða um lönd að móta siðareglur fyrir starfsmenn ríkisins, einstakar stofnanir þess og starfsstéttir. Slíkar reglur miða að því...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)