Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja starfsfólki ráðuneyta reglubundna fræðslu um „Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þá er ráðuneytið...
Stjórnvöld þurfa að tryggja betur en nú að breytingar á alþjóðlegum samningum um verndun hafs gegn mengun frá skipum skili sér inn í íslenskan rétt. Þá þurfa stjórnvöld...
Að beiðni fjárlaganefndar Alþingis tók Ríkisendurskoðun nýlega saman minnisblað um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) og fleiri aðila. Upplýsingar sem þar koma fram og varða...
Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að gera þjónustusamninga við öll hjúkrunarheimili þar sem verð þjónustunnar verði skilgreint og skýrar kröfur gerðar um magn hennar og gæði....
Háskólinn á Hólum glímir við mikinn uppsafnaðan halla og skuldir. Að mati Ríkisendurskoðunar er staðan mikið áhyggjuefni. Yfirvöld menntamála og forráðamenn skólans þurfa að...
Í samræmi við ákvæði 9. gr. laga nr. 162/2006 hefur Ríkisendurskoðun nú birt útdrætti úr ársreikningum stjórnmálasamtaka fyrir árið 2013. Alls hafa níu slík samtök...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar frá árinu 2011 um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ástæðan er m.a. sú að unnið er að endurskoðun laga um...
Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um innra eftirlit hjá aðalskrifstofum ráðuneytanna. Stofnunin væntir þess þó að fjármála-...
Stjórnvöld vinna að því að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um þjónustu við fatlað fólk. Að mati stofnunarinnar er þessi vinna í ásættanlegum...
Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá 2011 um þjónustusamninga Barnaverndarstofu um rekstur meðferðarheimila fyrir börn og unglinga. Stofnunin hvetur Barnaverndarstofu...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir til að afla upplýsinga um fjárhags-...
Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að endurskoða stofnanaskipan á sviði vinnumarkaðsmála, t.a.m. með sameiningum stofnana. Þá telur Ríkisendurskoðun að meta þurfi ávinning...
Ríkisendurskoðun gagnrýnir hvernig forsætisráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Einnig gagnrýnir stofnunin hvernig staðið var að úthlutun...
Á annað hundrað fulltrúar frá ríkisendurskoðunum Evrópulanda sóttu aðalþing Evrópusamtaka ríkisendurskoðana (EUROSAI) sem haldið var í Haag í Hollandi dagana 16.–19. júní...
Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld þurfi að skilgreina verksvið Framkvæmdasýslu ríkisins í lögum betur en nú er gert. Æskilegt sé að þetta verði gert í tengslum við...
Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að bregðast við ábendingum Capacent um úrbætur í fræðslumálum fólks sem hefur stutta formlega skólagöngu að...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að færa fjárveitingu til Raunvísindastofnunar undir Háskóla Íslands, þótt hún verði hugsanlega áfram eyrnamerkt...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að bæta vinnuferla og bókanir vegna innkaupa ríkisstofnana þannig að marktækar upplýsingar fáist um innkaup þeirra samkvæmt...
Ríkisendurskoðun hvetur heilbrigðisyfirvöld og Heimilislæknastöðina ehf. til að ljúka uppgjöri á fjárskuldbindingum félagsins vegna þjónustusamnings þess við ríkið. Jafnframt þurfa...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)