Fréttir og tilkynningar

14.05.2003

Flugmálastjórn Íslands

Flugöryggi hér á landi hefur aukist talsvert undanfarin ár vegna nýrra alþjóðlegra reglna og betra eftirlits Flugmálastjórnar. Nauðsynlegt er hins vegar að tryggja að flugþjónusta bíði...

13.05.2003

Sólheimar í Grímsnesi

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér nýja skýrslu um þjónustuheimili fatlaðra að Sólheimum í Grímsnesi, (apríl 2003). Þar er greint frá niðurstöðum úttektar á...

14.04.2003

Náðist árangur? Úttekt á árangursstjórnun í ríkisrekstri

Að mati Ríkisendurskoðunar er innleiðing árangursstjórnunar enn tiltölulega skammt á veg komin hjá íslenska ríkinu þó að rúm sex ár séu liðin frá því að...

26.03.2003

Tölvukerfi sýslumannsembætta

Fjöldi sýslumannsembætta hér á landi og verksvið þeirra hafa haldist nær óbreytt í hálfa öld. Á sama tíma hefur orðið stórfelld bylting í upplýsingatækni sem breytir...

19.02.2003

Kennitölur um umsvif og árangur

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér leiðbeiningarritið Kennitölur um umsvif og árangur. Stefnumiðað árangursmat í ríkisrekstri. Ritið er hugsað sem innlegg í þá umræðu hvernig...

30.01.2003

Siðareglur Ríkisendurskoðunar

Á síðustu árum hefur verið unnið að því víða um lönd að móta siðareglur fyrir starfsmenn ríkisins, einstakar stofnanir þess og starfsstéttir. Slíkar reglur miða að því...

19.11.2002

Endurskoðun ríkisreiknings 2001

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um endurskoðun ríkisreiknings árið 2001 kemur fram að bókhald og fjármál ríkisstofnana eru almennt í góðu lagi. Flestar stofnanir virtu fjárheimildir...

01.10.2002

Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum HTÍ

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér greinargerð um innflutning heyrnartækja á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands (HTÍ) þar sem gerðar eru alvarlegar athugasemdir við störf fyrrverandi framkvæmdastjóra...

13.09.2002

Fyrsti viðkomustaður í heilbrigðiskerfinu. Stjórnsýsluúttekt á rekstri Heilsugæslunnar í Reykjavík

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um rekstur Heilsugæslunnar í Reykjavík (HR) eru settar fram ýmsar ábendingar til stjórnenda og heilbrigðisyfirvalda um hvernig bæta megi nýtingu fjármuna hjá...

12.09.2002

Samningar Tryggingastofnunar vegna sérfræðilækna 1998-2001.

Íslensk stjórnvöld hafa markað þá meginstefnu að samskipti sjúklings og læknis skuli hefjast innan heilsugæslunnar. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um samninga Tryggingastofnunar ríkisins við...

30.05.2002

Sólheimar í Grímsnesi

Skýrsla þessi er úttekt á því hvernig þjónustuheimili fatlaðra að Sólheimum í Grímsnesi ráðstafaði fjárframlögum ríkisins á árunum 2000 og 2001. Ríkisendurskoðun...

22.04.2002

Sjúkraþjálfun. Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkratryggingasviði TR

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um greiðsluþátttöku ríkisins vegna sjúkraþjálfunar er bent á að heilbrigðisyfirvöld þurfi að setja skýrari reglur um það hvenær...

08.04.2002

Áreiðanleiki gagna í upplýsingakerfum

Ríkisendurskoðun hefur gefið út leiðbeiningarrit um vélrænt innra eftirlit fyrir stjórnendur og starfsmenn ríkisstofnana. Tilgangur ritisins er að auka þekkingu ríkisstarfsmanna á þeim aðferðum...

06.03.2002

Nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkisins árið 2000

Kostnaður ríkisins vegna launa fyrir setu í nefndum, stjórnum og ráðum á þess vegum nam alls 417 m.kr. á árinu 2000, samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar. Fram kemur að stór...

26.02.2002

Framkvæmd búvörulaga. Samningar um framleiðslu sauðfjárafurða 1995-2000

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér skýrslu um framkvæmd samnings um framleiðslu sauðfjárafurða sem var í gildi á tímabilinu 1995-2000. Skýrslan birtir niðurstöður úttektar sem...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)