Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
17.01.2008 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og grunnskólinn. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis
14.02.2008 Keflavíkurflugvöllur. Vatnstjón Skýrsla til Alþingis 11
26.03.2008 Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar ehf. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 11
15.04.2008 Framkvæmd fjárlaga árið 2007 og ársáætlanir 2008 Skýrsla til Alþingis 05
09.05.2008 Hjúkrunarheimilið Sóltún. Athugun á RAI-skráningu og greiðslum fyrir árið 2006 Skýrsla til Alþingis 25
09.05.2008 Vinnumálastofnun. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 30
23.05.2008 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Skýrsla til Alþingis 09
26.06.2008 Samgönguframkvæmdir. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 11
21.08.2008 Skil frambjóðenda Framsóknarflokks – formannskjör 2005–2009 Stjórnmálastarfsemi
21.08.2008 Skil frambjóðenda Samfylkingar – formannskjör 2005–2009 Stjórnmálastarfsemi
21.08.2008 Skil frambjóðenda Sjálfstæðisflokks – formannskjör 2005–2009 Stjórnmálastarfsemi
21.08.2008 Skil frambjóðenda Sjálfstæðisflokks – sveitarstjórnarkosningar 2006 Stjórnmálastarfsemi
21.08.2008 Skil frambjóðenda Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs – sveitarstjórnarkosningar 2006 Stjórnmálastarfsemi
22.08.2008 Skil frambjóðenda Vinstri hreyfingarinnar kostnað 2009 Stjórnmálastarfsemi
13.11.2008 Endurskoðun ríkisreiknings 2007 Skýrsla til Alþingis 05
21.11.2008 Þjóðleikhúsið. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 18
12.02.2009 Útdráttur úr ársreikningi Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs 2008 Stjórnmálastarfsemi
26.02.2009 Heilbrigðisstofnun Austurlands. Stjórnsýsluúttekt. Skýrsla til Alþingis 23
23.03.2009 Minnisblað til fjárlaganefndar um framtíðaráform og fjárskuldbindingar ríkisins í tengslum við tónlistarhús og ráðstefnumiðstöð Skýrsla til Alþingis 18
27.03.2009 Reglur stjórnmálaflokka Skýrsla til Alþingis 10