Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
28.10.2005 Úttekt á kaupum á sérfræðiþjónustu Skýrsla til Alþingis 05
31.08.2005 Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 23
22.06.2005 Greinargerð um framkvæmd fjárlaga árið 2004 Skýrsla til Alþingis 05
14.06.2005 Hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fv. utanríkisráðherra, til þess að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til S-hópsins Skýrsla til Alþingis 05
20.04.2005 Háskóli. Íslands. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 21
21.12.2004 Skógrækt. Lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna skógræktarverkefna Skýrsla til Alþingis 17
02.12.2004 Náttúrufræðistofnun. Rekstrar- og fjárhagsvandi Skýrsla til Alþingis 17
19.11.2004 Endurskoðun ríkisreiknings 2003 Skýrsla til Alþingis 05
21.10.2004 Skuldbreytingar og nauðasamningar opinberra gjalda 2003 Skýrsla til Alþingis 05
12.07.2004 Framkvæmd fjárlaga 2003 Skýrsla til Alþingis 05
08.07.2004 Háskólamenntun. Námsframboð og nemendafjöldi Skýrsla til Alþingis 21
28.05.2004 Viðbótarlaun. Úttekt í framhaldi af endurskoðun ríkisreiknings 2002 Skýrsla til Alþingis 05
01.05.2004 Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta ársins 2004 Skýrsla til Alþingis 05
06.04.2004 Ísland og Ospar. Umhverfisendurskoðun Skýrsla til Alþingis 17
02.04.2004 Lyfjakostnaður. Notkun, verð og framboð lyfja á Íslandi Skýrsla til Alþingis 26
02.03.2004 Launaþróun starfsmanna nokkurra heilbrigðisstofnana 2000-2002 Skýrsla til Alþingis 23
16.02.2004 Dvalarheimilið Höfði, Akranesi. Rekstur og fjárhagsstaða árin 2000-2002 Skýrsla til Alþingis 25
01.01.2004 Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 23
11.12.2003 Einkavæðing helstu ríkisfyrirtækja árin 1998-2003 Skýrsla til Alþingis 05
28.11.2003 Sameining sjúkrahúsanna í Reykjavík. Mat á árangri Skýrsla til Alþingis 23