Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Félags þinghóps Borgarahreyfingarinnar 2009 Stjórnmálastarfsemi
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi þinghóps Hreyfingarinnar 2009 Stjórnmálastarfsemi
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Frjálslynda flokksins 2009 Stjórnmálastarfsemi
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Sjálfstæðisflokksins 2009 Stjórnmálastarfsemi
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 2009 Stjórnmálastarfsemi
10.01.2011 Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
30.12.2010 Skil frambjóðenda Í-listans í Ísafjarðarbæ á upplýsingum um kostnað 2010 Stjórnmálastarfsemi
23.12.2010 Skil frambjóðenda Í-listans á upplýsingum um kostnað 2006 Stjórnmálastarfsemi
22.12.2010 Stuðningur við atvinnu- og byggðaþróun Skýrsla til Alþingis 08
21.12.2010 Skil frambjóðenda Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á upplýsingum um kostnað 2010 Stjórnmálastarfsemi
20.12.2010 Skýrsla um eftirfylgni: Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu (2007) Skýrsla til Alþingis 21
16.12.2010 Skýrsla um eftirfylgni: Vinnueftirlit ríkisins (2007) Skýrsla til Alþingis 30
15.12.2010 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Meðferð umsókna og styrkja úr atvinnuþróunarsjóðum Skýrsla til Alþingis 08
06.12.2010 Endurskoðun ríkisreiknings 2009 Skýrsla til Alþingis 05
25.11.2010 Skýrsla um eftirfylgni: Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (2007) Skýrsla til Alþingis 09
20.11.2010 Yfirlit um ársreikninga sókna vegna ársins 2009 Kirkjugarðar og sóknir
12.11.2010 Yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2009 Kirkjugarðar og sóknir
29.10.2010 Orkuskóli. Rekstrarstaða – framtíðarsýn. Skýrsla til Alþingis
29.10.2010 RES Orkuskóli. Rekstrarstaða – framtíðarsýn Skýrsla til Alþingis 22
26.10.2010 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Kaup á tækniþjónustu vegna Norðurlandaráðsþings Skýrsla til Alþingis 04