Fréttir og tilkynningar

18.01.2012

Ýmis álitaefni uppi um meðferð fjárhagslegra skuldbindinga í fjárlögum og ríkisreikningi

Ríkisendurskoðun telur að fást þurfi niðurstaða um hvort breyta eigi umfjöllun um tilteknar fjárhagslegar skuldbindingar ríkissjóðs í fjárlögum og ríkisreikningi. Hér er átt við...

11.01.2012

Engin ábending vegna skuldbindandi samnings forsætisráðuneytisins

Forsætisráðuneytið hefur í meginatriðum sinnt eftirliti og eftirfylgni með þjónustusamningi sínum við Vesturfarasetrið á Hofsósi í samræmi við ákvæði hans. Samningur þessi...

09.01.2012

Innanríkisráðuneytið hefur nokkuð góða yfirsýn um skuldbindandi samninga

Innanríkisráðuneytið og undirstofnanir þess hafa gert allmarga saminga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur...

21.12.2011

Áætlun um stjórnsýsluúttektir næsta árs

Ríkisendurskoðun mun í stjórnsýsluúttektum sínum á næsta ári m.a. leggja áherslu á að þjóna Alþingi og skattborgurum með þörfum, tímanlegum, óhlutdrægum...

14.12.2011

Bæta þarf eftirlit með framkvæmd skuldbindandi samninga velferðarráðuneytisins

Velferðarráðuneytið og undirstofnanir þess hafa gert allmarga samninga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur að...

09.12.2011

Iðnaðarráðuneytið hefur góða yfirsýn um skuldbindandi samninga

Iðnaðarráðuneytið hefur gert allmarga samninga við aðila utan ríkisins um að þeir taki að sér verkefni gegn greiðslum úr ríkissjóði. Ríkisendurskoðun telur að ráðuneytið...

06.12.2011

Ekki vísbendingar um beingreiðslur umfram rétt

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ætla að sauðfjárbændur fái hærri beingreiðslur en þeir eiga rétt á samkvæmt lögum og reglum. Ríkið greiðir sauðfjárbændum,...

01.12.2011

Nefnd til að endurskoða lög um Ríkisendurskoðun

Forsætisnefnd Alþingis hefur skipað þriggja manna nefnd til að fara yfir og endurskoða lög um Ríkisendurskoðun. Tilefnið er m.a. skýrsla vinnuhóps sem falið var að fjalla um eftirlit þingsins með framkvæmdarvaldinu.

Nefndin...

29.11.2011

Leysa þarf fjárhagsvanda Hólaskóla og ákveða framtíð hans

Uppsafnaður rekstrarhalli og aðrar skuldir Hólaskóla námu meira en 200 m.kr. í lok síðasta árs. Að mati Ríkisendurskoðunar er brýnt að leysa þennan vanda. Einnig þurfa yfirvöld menntamála...

22.11.2011

Skýrsla um endurskoðun ríkisreiknings 2010

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2010. Fjallað er um fjölmargar athugasemdir sem stofnunin gerði...

21.11.2011

Biðst undan því að vinna úttekt á forsendum Vaðlaheiðarganga

Ríkisendurskoðun hefur ritað forseta Alþingis bréf þar sem stofnunin biðst undan því að gera úttekt á áætluðum kostnaði, forsendum og fleiri þáttum sem tengjast fyrirhuguðum Vaðlaheiðargöngum....

16.11.2011

Ágætlega hefur tekist að halda lyfjakostnaði í skefjum

Framboð lyfja hér á landi er mun minna en annars staðar á Norðurlöndum. Því hafa íslenskir neytendur ekki sama aðgang að ódýrum lyfjum og neytendur þar. Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið...

01.11.2011

Ýmsar breytingar lagðar til á innra skipulagi þjóðkirkjunnar

Marka þarf heildstæða stefnu fyrir Biskupsstofu og breyta skipulagi hennar. Jafnframt ætti að draga úr lagalegum skyldum biskups til að sinna fjármálaumsýslu kirkjunnar svo hann geti einbeitt sér að faglegum málefnum...

19.10.2011

Ríkisendurskoðun stendur við ábendingu um innkaup löggæslustofnana

Ríkisendurskoðun telur að ekkert hafi komið fram sem breyti niðurstöðum stofnunarinnar um innkaup löggæslustofnana sem finna má í ábendingu hennar frá 27. september sl. Stofnunin stendur því við...

07.10.2011

Erfitt að meta árangur rammasamninga um innkaup

Bæta þarf skráningu innkaupa í bókhaldi ríkisins þannig að auðveldara verði að meta árangur af rammasamningum sem ríkið hefur gert um kaup á vörum og þjónustu.Í nýrri...

29.09.2011

Móta þarf heildarstefnu um mannauðsmál ríkisins

Mannauðsstjórnun hjá ríkinu er almennt ekki eins öflug og hjá einkafyrirtækjum. Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld þurfi að meta veikleika í mannauðsmálum ríkisins og ákveða...

27.09.2011

Löggæslustofnanir virði ákvæði laga um opinber innkaup

Í nýrri ábendingu Ríkisendurskoðunar kemur fram að á tímabilinu janúar 2008 til apríl 2011 keyptu löggæslustofnanir vörur af fjórum fyrirtækjum í eigu lögreglumanna eða náinna...

23.09.2011

Brýnt að skuldbindingar vegna leigusamninga séu rétt færðar í bókhaldi ríkisins

Vegna fjölmiðlaumfjöllunar er varðar meðferð samninga um byggingu hjúkrunarheimila í bókhaldi ríkisins vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í efnahagsreikningi ríkissjóðs,...

09.09.2011

Nýting framlaga í samræmi við styrktarsamning

Ríkisendurskoðun hefur lokið athugun á ráðstöfun ríkisframlaga til Kvikmyndaskóla Íslands sem unnin var að beiðni mennta- og menningarmálaráðuneytisins.Niðurstaða stofnunarinnar er sú...

25.08.2011

Audit of the 2009 Central Government’s Accounts

In its report on the Audit of the 2009 Central Government Accounts, the Icelandic National Audit Office (INAO) had a number of comments on the Government’s financial statements and financial management. Among the issues criticised is the fact that the statements make no mention...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)