Fréttir og tilkynningar

14.02.2008

Keflavíkurflugvöllur. Vatnstjón

Í lok nóvember 2006 óskaði utanríkisráðuneytið eftir því að Ríkisendurskoðun gerði úttekt á eftirliti og umsýslu ráðuneytisins, stofnana þess og annarra aðila með...

01.02.2008

Hagkvæmir og skilvirkir fundir. Góðar fundarvenjur

Á hverjum degi eru haldnir fjölmargir formlegir og óformlegir fundir í íslenskri stjórnsýslu. Mikilvægt er að þeim tíma sem fer til slíkra starfa sé vel varið þannig að stuðlað...

17.01.2008

Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og grunnskólinn

Jafna má kostnað íslenskra sveitarfélaga við að reka grunnskólann enn meir en nú er gert með því að einfalda þær reglur sem Jöfnunarsjóður sveitarfélaga notar við að úthluta...

07.12.2007

Greinargerð um samning íslenska ríkisins og Landsvirkjunar

Ríkisendurskoðun hefur sent forsætisnefnd Alþingis greinargerð sína um samning íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um yfirtöku vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár.

Hinn 30. ágúst...

29.11.2007

Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna

Miðað við íbúafjölda leggja íslensk löggæsluyfirvöld árlega hald á meira magn ólöglegra fíkniefna á landamærum en flestar nágrannaþjóðir okkar. Engu að síður...

15.11.2007

XIX. Aðalþing INTOSAI

Dagana 5.-10. nóvember var XIX. Aðalþing INTOSAI haldið í Mexíkóborg. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar á þinginu voru þeir Jón Loftur Björnsson og Þórir Óskarsson. Þing...

07.11.2007

St. Jósefsspítali – Sólvangur

Starfsemi St. Jósefsspítala – Sólvangs einkennist af faglegum metnaði og góðum starfsanda. Hins vegar var ekki staðið nógu vel að undirbúningi og framkvæmd sameiningar stofnananna árið 2006 og raunar...

03.11.2007

Endurskoðun ríkisreiknings 2006

Mikill afgangur varð á rekstri ríkissjóðs árið 2006 og styrktist staða höfuðstóls hans verulega. Veginn launakostnaður ríkisins jókst einnig heldur minna en gert var ráð fyrir. Þá...

21.08.2007

Viðbrögð Ríksendurskoðunar við ummælum fjármálaráðherra vegna kaupa á nýrri Grímseyjarferju

Í nýlegri greinargerð um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju gagnrýndi Ríkisendurskoðun þá aðferð sem stjórnvöld notuðu við að fjármagna kaup og endurbætur á hinni...

15.08.2007

Framkvæmd fjárlaga árið 2006

Í lok árs 2006 voru um tveir af hverjum þremur fjárlagaliðum í A-hluta ríkisins annaðhvort með of- eða vannýttar heimildir umfram 4% vikmörk reglugerðar um framkvæmd fjárlaga. Ríkisendurskoðun...

14.08.2007

Kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju

Rekja má mörg þeirra vandamála sem upp hafa komið við endurnýjun Grímseyjarferju til ófullnægjandi undirbúnings áður en kaup voru gerð. Nákvæmari greining á þörf, kostnaði...

12.06.2007

Kostnaður, skilvirkni og gæði háskólakennslu

Mikilvægt er að stjórnvöld menntamála taki skýrari afstöðu til þess en hingað til hvernig verja á kennsluframlögum til háskóla og taki þá m.a. mið af þjóðhagslegri hagkvæmni...

05.06.2007

Nýtt símanúmer Ríkisendurskoðunar: 569 7100

Vakin er athygli á því að Ríkisendurskoðun hefur fengið nýtt símanúmer: 569 7100. Jafnframt hafa orðið ýmsar breytingar á beinum símanúmerum einstakra starfsmanna.
Ríkisendurskoðun...

24.05.2007

Kínverski ríkisendurskoðandinn heimsækir Ísland

Kínverski ríkisendurskoðandinn, Hr. Li Jinhua, heimsækir Ísland nú í vikunni ásamt sex manna fylgdarliði. Heimsóknin er í boði Ríkisendurskoðunar og er liður í þeirri viðleitni...

23.03.2007

Reglur um reikningshald stjórnmálasamtaka

Samkvæmt lögum nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, er Ríkisendurskoðun ætlað að gefa út leiðbeiningarreglur um reikningshald þessara...

22.03.2007

Vinnueftirlit ríkisins. Stjórnsýsluúttekt

Vinnueftirlit ríkisins hefur frá árinu 1981 gegnt lykilhlutverki í vinnuvernd hér á landi. Stofnunin hefur staðið sig með ágætum við að fræða og upplýsa á því sviði og...

19.03.2007

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2006

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2006. Auk formála ríkisendurskoðanda, þar sem horft er til liðins árs og komandi tíðar, er meðal annars gerð...

16.03.2007

Skuldbindandi samningar ráðuneyta og styrkveitingar ríkissjóðs á árinu 2006

Í þessari greinargerð Ríkisendurskoðunar eru teknar saman upplýsingar um skuldbindandi samninga sem íslenska ríkið gerði árið 2006 við aðila utan kerfisins sem veita þriðja aðila þjónustu,...

15.01.2007

Greinargerð um fjármál Byrgisins ses.

Að beiðni félagsmálaráðuneytisins hefur Ríkisendurskoðun gert athugun á fjármálum meðferðarheimilisins Byrgisins ses. Meginmarkmið þessarar athugunar var tvíþætt: Annars vegar að...

12.01.2007

Málefni Byrgisins

Vegna fyrirspurna vill Ríkisendurskoðun koma því á framfæri að greinargerð stofnunarinnar um fjármál Byrgisins ses. verður afhent viðkomandi stjórnvöldum næstkomandi mánudag, 15. janúar....

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)