Fréttir og tilkynningar

28.10.2005

Úttekt á kaupum á sérfræðiþjónustu

Ríkisendurskoðun hefur tekið saman skýrslu um kaup ríkisstofnana og ráðuneyta á ráðgjöf og annarri sérfræðiþjónustu síðustu fimm ár. Skýrslan er unnin fyrir forseta...

30.09.2005

Skipulagsbreytingar hjá Ríkisendurskoðun

Frá og með 1. október í ár mun Óli Jón Jónsson taka við starfi skrifstofustjóra stjórnsýslusviðs hjá Ríkisendurskoðun. Óli Jón (f. 1969) lauk B.A. prófi í...

31.08.2005

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi. Stjórnsýsluúttekt

Heilbrigðisstofnunin á Blönduósi er ekki frábrugðin öðrum sambærilegum heilbrigðisstofnunum á landsbyggðinni þegar horft er til skilvirkni þeirra og þess ráðstöfunarfjár á...

29.08.2005

Skýrslur Ríkisendurskoðunar. Leitarvél. Póstlisti

Ríkisendurskoðun vekur athygli á því að nú eru allar opinberar skýrslur stofnunarinnar frá 1988 til 2005 aðgengilegar sem pdf-skjöl á heimasíðu stofnunarinnar. Sjá „Skýrslur“....

22.06.2005

Greinargerð um framkvæmd fjárlaga árið 2004

Ríkisendurskoðun hefur sett á heimasíðu sína greinargerð stofnunarinnar um framkvæmd fjárlaga árið 2004.

Í greinargerðinni eru útgjöld stofnana í A-hluta ríkisreiknings borin...

16.06.2005

Orðsending. Til formanns fjárlaganefndar frá Ríkisendurskoðun

Í framhaldi af fundi fjárlaganefndar í dag, 16. júní 2005, þar sem fjallað var um minnisblað Ríkisendurskoðunar frá 13. júní sl., skal tekið fram að upplýsingar í minnisblaðinu...

14.06.2005

Hæfi Halldórs Ásgrímssonar

Ríkisendurskoðun hefur gert opinbert minnisblað sitt frá 13. júní 2003 um hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fv. utanríkisráðherra, til þess að fjalla um sölu...

03.06.2005

Ríkisendurskoðandi kjörinn í stjórn EUROSAI

Sigurður Þórðarson ríkisendurskoðandi var kjörinn í stjórn Samtaka evrópskra ríkisendurskoðunarstofnana (EUROSAI) á sjötta þingi samtakanna sem haldið var dagana 30. maí til 2. júní...

20.04.2005

Háskóli Íslands. Stjórnsýsluúttekt

Háskóli Íslands er tiltölulega ódýr í rekstri miðað við sambærilega evrópska háskóla og árangur hans á mörgum sviðum kennslu og rannsókna er sömuleiðis ágætur....

30.03.2005

Ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2004

Ríkisendurskoðun hefur sent frá sér ársskýrslu sína fyrir árið 2004. Þar er m.a. gerð grein fyrir hlutverki stofnunarinnar og meginverkefnum, starfseminni árið 2004 og nokkrum lykiltölum í rekstri....

11.03.2005

Sigurður Þórðarson: Opinber stjórnsýsla. Nokkur grundvallaratriði

Í þessu erindi ræðir Sigurður Þórðarson um ýmis atriði sem varða arðsemi góðrar stjórnsýslu og hvernig tryggja megi slíka arðsemi. Sérstaklega er fjallað um íslenska...

21.12.2004

Skógrækt. Lagaumhverfi Skógræktar ríkisins og landshlutabundinna skógræktarverkefna

Ríkisendurskoðun telur tímabært að huga að setningu nýrra skógræktarlaga og skapa heildstæða stefnu um skógvernd og skógrækt á vegum hins opinbera. Þá bendir stofnunin á að...

02.12.2004

Náttúrufræðistofnun. Rekstrar- og fjárhagsvandi

Stjórnvöld eiga tveggja kosta völ til að leysa alvarlegan rekstrar- og fjárhagsvanda Náttúrufræðistofnunar Íslands. Að laga starfsemi hennar að núverandi fjárhagsramma með verulegum niðurskurði...

19.11.2004

Endurskoðun ríkisreiknings 2003

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar „Endurskoðun ríkisreiknings 2003“ er gerð grein fyrir afkomu og fjárhagsstöðu ríkissjóðs á árinu 2003 og endurskoðun á efnahag ríkisins,...

28.09.2004

Sigurður Þórðarson: Innleiðing alþjóðlegra reikningsskilastaðla á Íslandi

Frá og með 1. janúar 2005 verða öll félög sem skráð hafa hlutabréf sín í kauphöllum innan Evrópusambandsins að ganga frá samstæðureikningsskilum sínum samkvæmt stöðlum...

14.09.2004

Morgunmálþing: Opinber stjórnun og stjórnsýsluumbætur

Fimmtudaginn 16. september nk. flytur Sir John Bourn ríkisendurskoðandi Bretlands og gestaprófessor við London School of Economics, fyrirlestra á morgunmálþingi, um opinbera stjórnun og stjórnsýsluumbætur í...

26.08.2004

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Stjórnsýsluendurskoðun

Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri stenst fyllilega samanburð við Landspítala — háskólasjúkrahús og hliðstæð bresk sjúkrahús þegar metin eru afköst og gæði...

21.07.2004

Svar við athugasemdum fjármálaráðuneytis vegna skýrslu

Fjármálaráðuneytið hefur gert nokkrar athugasemdir við skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga árið 2003, en skýrslan kom út í lok júní 2004. Athugasemdir ráðuneytisins...

12.07.2004

Framkvæmd fjárlaga árið 2003

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga ársins 2003 er bent á mikilvægi þess að ráðuneyti og stofnanir ríkisins virði fjárlög, að farið sé í saumana...

08.07.2004

Háskólamenntun. Námsframboð og nemendafjöldi

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um námsframboð og nemendafjölda við háskóla er lagt til að yfirvöld menntamála móti opinbera og áþreifanlega heildarstefnu um háskólastigið...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)