Fréttir og tilkynningar

07.09.2015

Ábendingar um dvalarheimili aldraðra ekki ítrekaðar

Árið 2012 hvatti Ríkisendurskoðun velferðarráðuneytið til að móta skýra stefnu um framtíð dvalarheimila aldraðra. Eins var hvatt til að fjárveitingar ríkisins til slíkra heimila miðuðust...

26.06.2015

Ítrekar ekki ábendingar vegna kaupa og innleiðingar á fjárhagsupplýsingakerfi ríkisins

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2012 um kaup og innleiðingu á fjárhagsupplýsingakerfi fyrir ríkið (Orra).Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun...

25.06.2015

Viðurlögum verði beitt gagnvart forstöðumönnum stofnana sem fara fram úr fjárheimildum

Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytin til að bregðast við með fullnægjandi hætti þegar sýnt þykir að stofnanir nái ekki að halda rekstri sínum innan fjárheimilda. Beita eigi viðurlögum...

23.06.2015

Mótuð verði stefna um málefni fólks með skerta starfsgetu

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að móta heildstæða stefnu vegna einstaklinga með skerta starfsgetu. Þar komi m.a. fram skýr markmið, aðgerðaáætlun og mælikvarðar á...

16.06.2015

Stjórnvöld endurmeti ákvörðun um breytta stjórnsýslu safnamála

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að endurmeta ákvörðun sína um að færa hluta safnamála frá mennta- og menningarmálaráðuneyti til forsætisráðuneytis.Árið 2012...

15.06.2015

Tryggja þarf að erlend verkefni Landhelgisgæslunnar bitni ekki á innlendri starfsemi hennar

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðueytið til að hafa eftirlit með því að verkefni Landhelgisgæslunnar erlendis komi ekki niður á getu hennar til að sinna lögbundnum skyldum sínum hér...

08.06.2015

Tekið verði á rekstrarvanda HSA

Tryggja þarf að rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands sé innan fjárheimilda. Þá er mikilvægt að greiða niður uppsafnaðan rekstrarhalla stofnunarinnar sem nam um 278 milljónum króna um síðustu...

29.05.2015

Bæta þarf utanumhald um rannsóknarframlög til háskóla

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir þurfi að halda sérstaklega utan um hvernig féð er nýtt.Í...

27.05.2015

Finna þarf varanlega lausn á rekstrarvanda Lyfjastofnunar

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að beita sér fyrir því að rekstrarvandi Lyfjastofnunar verði leystur og að komið verði til móts við stofnunina vegna kostnaðar sem hún ber...

22.05.2015

Tryggja þarf þjónustu við börn sem glíma við alvarlegan og fjölþættan vanda

Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að efla forystu- og yfirstjórnarhlutverk sitt á sviði barnaverndarmála. Einnig verði að tryggja að tilteknir hópar barna, sem glíma við...

18.05.2015

Ákveða þarf framtíð Náttúruminjasafns Íslands

Ríkisendurskoðun telur að marka þurfi Náttúruminjasafni Íslands framtíðarstefnu sem bæði stjórnvöld og Alþingi styðji. Að öðrum kosti hljóti að koma til álita að...

12.05.2015

Bæta þarf upplýsingamiðlun um starfsemi hjúkrunarheimila

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta miðlun upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila...

30.04.2015

Gerir ekki athugasemd við stjórnsýslu tveggja nefnda atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis

Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemd við stjórnsýslu verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara. Að mati stofnunarinnar hafa nefndirnar unnið í samræmi...

21.04.2015

Utanríkisráðuneyti taki afstöðu til tillagna um útflutningsaðstoð

Starfshópur á vegum utanríkisráðherra hefur skilað tillögum um stefnumörkun og skipulag útflutningsaðstoðar. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið til að taka sem fyrst afstöðu til þeirra.Árið...

17.04.2015

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2014

Í skýrslunni er m.a. fjallað um rekstur Ríkisendurskoðunar á síðasta ári, mannauðsmál og verkefni sem unnið var að. Í formála ræðir ríkisendurskoðandi m.a. fyrirhugaðar breytingar...

10.04.2015

Ríkisendurskoðun ítrekar ábendingu um að bílanefnd verði lögð niður

Árið 2012 lagði Ríkisendurskoðun til að bílanefnd ríkisins yrði lögð niður. Nú þremur árum síðar ítrekar stofnunin þessa ábendingu.Bílanefnd ríkisins hefur...

31.03.2015

Ráðuneytið vandi betur til samninga um styrki og innkaup

Undanfarin 16 ár hefur einkahlutafélagið Rannsóknir og greining fengið samtals 158 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði fyrir margvíslegar æskulýðsrannsóknir. Ríkisendurskoðun...

30.03.2015

Bent á leiðir til að bæta rekstur og starfsemi sendiskrifstofa Íslands

Starfs­mönn­um sendiskrifstofa Íslands erlendis fækkaði um 25 milli áranna 2007 og 2014 og raunkostnaður starfseminnar dróst saman. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að setja sér viðmið um...

17.03.2015

Innanríkisráðuneytið styðji betur við starfsemi Ríkissaksóknara

Álag á embætti ríkissaksóknara hefur aukist verulega á undanförnum árum. Fjárveitingar hafa ekki aukist í takt við aukinn málafjölda hjá embættinu. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið...

16.03.2015

Hraða þarf endurskoðun laga um málefni útlendinga

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst heildarendurskoðun laga um málefni útlendinga. Kannað verði hvort rétt sé að færa málaflokkinn undir eitt ráðuneyti...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)