Fréttir og tilkynningar

04.03.2015

Hafa komið til móts við ábendingar um frumgreinakennslu

Árið 2012 beindi Ríkisendurskoðun tveimur ábendingum til menntayfirvalda vegna frumgreinakennslu íslenskra skóla. Yfirvöld hafa nú komið til móts við þær.Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun...

18.02.2015

Fóðursjóður lagður niður í kjölfar ábendingar Ríkisendurskoðunar

Árið 2012 benti Ríkisendurskoðun á að svonefndur Fóðursjóður væri dæmi um ógagnsæja og óþarfa stjórnsýslu. Leggja ætti sjóðinn niður. Það var gert...

21.01.2015

Bæta þarf skráningu og utanumhald samninga

Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt er í fjárlagafrumvarpi ár hvert...

17.12.2014

Áætlun um stjórnsýsluúttektir ársins 2015

Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári...

12.12.2014

Ráðuneytið móti heildstæða stefnu í mannauðsmálum

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að móta skýra og heildstæða stefnu í mannauðsmálum ríkisins, meta stöðu þessara mála reglulega og efla Kjara-...

05.12.2014

Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi,...

05.12.2014

Efla þarf kynningu á „Siðareglum fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands“ og fylgja þeim vel eftir

Ríkisendurskoðun hvetur forsætisráðuneyti og fjármála- og efnahagsráðuneyti til að tryggja starfsfólki ráðuneyta reglubundna fræðslu um „Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs...

04.12.2014

Ákvæði um áminningarskyldu verði endurskoðuð

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að ákvæði starfsmannalaga um áminningarskyldu verði endurskoðuð. Þá er ráðuneytið...

25.11.2014

Bæta þarf umsýslu og framkvæmd alþjóðlegra samninga um varnir gegn mengun sjávar frá skipum

Stjórnvöld þurfa að tryggja betur en nú að breytingar á alþjóðlegum samningum um verndun hafs gegn mengun frá skipum skili sér inn í íslenskan rétt. Þá þurfa stjórnvöld...

21.11.2014

Leiðréttingar og athugasemdir vegna minnisblaðs

Að beiðni fjárlaganefndar Alþingis tók Ríkisendurskoðun nýlega saman minnisblað um fjárhagsstöðu Ríkisútvarpsins (RÚV) og fleiri aðila. Upplýsingar sem þar koma fram og varða...

03.11.2014

Gera þarf þjónustusamninga við öll hjúkrunarheimili

Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að gera þjónustusamninga við öll hjúkrunarheimili þar sem verð þjónustunnar verði skilgreint og skýrar kröfur gerðar um magn hennar og gæði....

21.10.2014

Brýnt að taka á erfiðri fjárhagsstöðu Hólaskóla

Háskólinn á Hólum glímir við mikinn uppsafnaðan halla og skuldir. Að mati Ríkisendurskoðunar er staðan mikið áhyggjuefni. Yfirvöld menntamála og forráðamenn skólans þurfa að...

09.10.2014

Útdrættir úr ársreikningum stjórnmálasamtaka 2013

Í samræmi við ákvæði 9. gr. laga nr. 162/2006 hefur Ríkisendurskoðun nú birt útdrætti úr ársreikningum stjórnmálasamtaka fyrir árið 2013. Alls hafa níu slík samtök...

26.09.2014

Tekin verði skýr afstaða til ábendinga Ríkisendurskoðunar í nýjum lögum um LÍN

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar frá árinu 2011 um málefni Lánasjóðs íslenskra námsmanna. Ástæðan er m.a. sú að unnið er að endurskoðun laga um...

24.09.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar um innra eftirlit hjá aðalskrifstofum ráðuneytanna

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um innra eftirlit hjá aðalskrifstofum ráðuneytanna. Stofnunin væntir þess þó að fjármála-...

22.09.2014

Unnið að viðbrögðum við ábendingum um þjónustu við fatlaða

Stjórnvöld vinna að því að bregðast við ábendingum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2010 um þjónustu við fatlað fólk. Að mati stofnunarinnar er þessi vinna í ásættanlegum...

18.09.2014

Ekki talin ástæða til að ítreka ábendingar um þjónustusamninga Barnaverndarstofu

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá 2011 um þjónustusamninga Barnaverndarstofu um rekstur meðferðarheimila fyrir börn og unglinga. Stofnunin hvetur Barnaverndarstofu...

17.09.2014

Innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að beita sér fyrir því að innheimtumenn ríkissjóðs fái auknar lagaheimildir til að afla upplýsinga um fjárhags-...

03.09.2014

Ítrekar ábendingar til velferðarráðuneytis vegna vinnumarkaðsmála

Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að endurskoða stofnanaskipan á sviði vinnumarkaðsmála, t.a.m. með sameiningum stofnana. Þá telur Ríkisendurskoðun að meta þurfi ávinning...

25.06.2014

Forsætisráðuneytið setji sér skýrar verklagsreglur um styrkveitingar

Ríkisendurskoðun gagnrýnir hvernig forsætisráðuneytið stóð að úthlutun styrkja til atvinnuskapandi minjaverndarverkefna í árslok 2013. Einnig gagnrýnir stofnunin hvernig staðið var að úthlutun...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)