Fréttir og tilkynningar

20.06.2014

Rætt um nýsköpun á þingi Evrópusamtaka ríkisendurskoðana

Á annað hundrað fulltrúar frá ríkisendurskoðunum Evrópulanda sóttu aðalþing Evrópusamtaka ríkisendurskoðana (EUROSAI) sem haldið var í Haag í Hollandi dagana 16.–19. júní...

20.06.2014

Skýra þarf verksvið Framkvæmdasýslu ríkisins og bæta verkferla

Ríkisendurskoðun telur að stjórnvöld þurfi að skilgreina verksvið Framkvæmdasýslu ríkisins í lögum betur en nú er gert. Æskilegt sé að þetta verði gert í tengslum við...

03.06.2014

Mennta- og menningarmálaráðuneytið bregðist við ábendingum um framhaldsfræðslu

Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að bregðast við ábendingum Capacent um úrbætur í fræðslumálum fólks sem hefur stutta formlega skólagöngu að...

02.06.2014

Fjárveiting til Raunvísindastofnunar verði færð undir HÍ og stjórnskipulag hennar einfaldað

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti til að færa fjárveitingu til Raunvísindastofnunar undir Háskóla Íslands, þótt hún verði hugsanlega áfram eyrnamerkt...

28.05.2014

Bæta þarf vinnuferla og bókanir vegna innkaupa ríkisstofnana

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að bæta vinnuferla og bókanir vegna innkaupa ríkisstofnana þannig að marktækar upplýsingar fáist um innkaup þeirra samkvæmt...

26.05.2014

Mikilvægt að ganga frá samningsmálum Heimilislæknastöðvarinnar ehf.

Ríkisendurskoðun hvetur heilbrigðisyfirvöld og Heimilislæknastöðina ehf. til að ljúka uppgjöri á fjárskuldbindingum félagsins vegna þjónustusamnings þess við ríkið. Jafnframt þurfa...

12.05.2014

Tvær ábendingar um lyfjamál frá 2011 ítrekaðar

Velferðarráðuneytið þarf að leita leiða til að bæta aðgang Íslendinga að stærri lyfjamörkuðum til að draga úr lyfjakostnaði ríkisins. Þá þarf ráðuneytið...

15.04.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar vegna Sjúkrahússins á Akureyri

Ríkisendurskoðun telur ekki þörf á að ítreka ábendingar sínar frá árinu 2011 um skipulag, stefnumótun og stjórnun Sjúkarhússins á Akureyri.Árið 2011 birti Ríkisendurskoðun...

11.04.2014

Velferðarráðuneytið láti rannsaka tannheilsu barna

Árið 2011 ákváðu stjórnvöld að bjóða börnum frá efnaminni heimilum landsins tímabundið upp á ókeypis tannlæknisþjónustu. Forráðamenn barnanna þurftu að...

10.04.2014

Ganga þarf frá málefnum Lækningaminjasafns Íslands

Í árslok 2012 ákvað Seltjarnarnesbær að hætta rekstri Lækningaminjasafns Íslands og afhenda Þjóðminjasafni Íslands safnmunina. Ástæðan var sú að ekki náðist samkomulag...

08.04.2014

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2013

Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2013 er gerð grein fyrir starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári, m.a. stefnu og markmiðum, tekjum og gjöldum, mannauði, verkefnum sem lokið var á...

31.03.2014

Ferli úttektar á Þjóðleikhúsinu lokið

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar um starfsemi Þjóðleikhússins sem fram komu í stjórnýsluúttekt árið 2008 og ítrekaðar voru árið 2011. Þar með...

28.03.2014

Ekki þörf á að ítreka ábendingar um útvistun verkefna til Bændasamtakanna

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka ábendingar sínar til stjórnvalda um útvistun verkefna til Bændasamtaka Íslands sem settar voru fram í skýrslu stofnunarinnar árið...

20.03.2014

Ferli úttektar á samgönguframkvæmdum lokið

Ríkisendurskoðun hefur lokið ferli úttektar á samgönguframkvæmdum sem hófst fyrir sex árum. Árið 2008 gerði Ríkisendurskoðun stjórnsýsluúttekt sem m.a. laut að samgönguframkvæmdum...

19.03.2014

Ítrekar ábendingu frá 2011 til umhverfis- og auðlindaráðuneytis

Ríkisendurskoðun ítrekar aðra af tveimur ábendingum sínum til umhverfis- og auðlindaráðuneytisins sem settar voru fram í skýrslu um sorpbrennslustöðvar árið 2011. Ráðuneytið þarf...

18.03.2014

Ekki ástæða til að ítreka ábendingar vegna Rannsóknasjóðs

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til Rannsóknamiðstöðvar Íslands (Rannís) um það verklag sem viðhaft er við úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði.Í...

17.03.2014

Ljúka þarf endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst endurskoðun á regluverki Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.Jöfnunarsjóði sveitarfélaga er ætlað að jafna...

27.02.2014

Markvisst verði unnið að lagafrumvarpi um Umhverfisstofnun

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið vinnur að endurskoðun laga um Umhverfisstofnun. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið til að stuðla að því að hægt verði að leggja fram lagafrumvarp næsta...

25.02.2014

Taka þarf á rekstrarvanda framhaldsskólanna

Rekstrarstaða framhaldsskóla hefur almennt versnað síðustu ár og eru margir þeirra komnir með uppsafnaðan halla. Ríkisendurskoðun hvetur mennta- og menningarmálaráðuneytið til að taka á þessum...

17.01.2014

Komin vel á veg með að innleiða alþjóðlega staðla

Teymi sérfræðinga frá þremur löndum telur að Ríkisendurskoðun sé að vinna gott starf á sviði fjárhagsendurskoðunar og sé komin vel á veg með að innleiða alþjóðlega...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)