Fréttir og tilkynningar

21.05.2010

Skýrsla um fjárhag Álftaness birt um miðjan júní

Ríkisendurskoðun vinnur að því að ljúka athugun á fjárhagsstöðu sveitarfélagsins Álftaness. Hinn 25. janúar sl. fólu samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið og Eftirlitsnefnd...

19.05.2010

Misbrestur á að sjálfseignarstofnanir skili reikningum

Tæplega þriðjungur sjálfseignarstofnana sem lögum samkvæmt áttu að skila reikningum sínum fyrir árið 2008 til Ríkisendurskoðunar hefur ekki gert það. Samkvæmt lögum nr. 19/1988 ber...

11.05.2010

Gera þarf nýjan samning um rekstur HSSA

Ríkisendurskoðun telur brýnt að heilbrigðisráðuneytið og Sveitarfélagið Hornafjörður semji að nýju um rekstur Heilbrigðisstofnunar Suðausturlands (HSSA).  Árið 2003 sömdu heilbrigðisráðuneytið...

10.05.2010

Háar sektir vegna „hvítflibbabrota‘‘ sjaldan greiddar

Vegna svars dómsmála- og mannréttindaráðherra við fyrirspurn á Alþingi um fésektir og fjölmiðlaumræðu í kjölfar þess, vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi upplýsingum á...

04.05.2010

Athugasemd vegna fjölmiðlaumræðu um prófkjörsmál

Vegna umræðu í fjölmiðlum undanfarið um fjármál frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri/forvali fyrir kosningar sem fóru fram á árunum 2006 og 2007, vill Ríkisendurskoðun...

28.04.2010

Eyðublað til að nota við verðkannanir

Starfsmenn Ríkisendurskoðunar og Ríkiskaupa hafa í sameiningu mótað sérstakt eyðublað sem stofnanir geta notað til að kanna verð á vörum eða þjónustu.Samkvæmt lögum um opinber innkaup...

16.04.2010

Athugasemd vegna fjölmiðlaumræðu

Vegna umræðu í fjölmiðlum að undanförnu um málefni tengd einkavæðingu ríkisbankanna vill Ríkisendurskoðun koma eftirfarandi upplýsingum á framfæri.Í ársbyrjun 2001 fól forsætisnefnd...

07.04.2010

Bréf vegna samskipta heilbrigðisráðherra og forstjóra SÍ

Ríkisendurskoðandi hefur sent forseta Alþingis bréf vegna samskipta heilbrigðisráðherra og forstjóra Sjúkratrygginga Íslands (SÍ).Ríkisendurskoðandi hefur sent forseta Alþingis...

06.04.2010

Nýtt skipurit Ríkisendurskoðunar

Innra skipulagi Ríkisendurskoðunar hefur verið breytt og tók nýtt skipurit gildi 1. apríl sl. Fagleg starfsemi stofnunarinnar fer nú fram á tveimur sviðum: endurskoðunarsviði, þar sem 24 manns starfa,...

31.03.2010

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2009

Út er komin ársskýrsla Ríkisendurskoðunar 2009 þar sem gerð er grein fyrir starfsemi stofnunarinnar á síðasta ári.Samkvæmt 12. grein laga um Ríkisendurskoðun skal á hverju ári semja heildarskýrslu...

29.03.2010

Nauðsynlegt að bæta úr húsnæðisvanda fangelsa

Skortur er á rými fyrir fanga í fangelsum landsins. Ríkisendurskoðun telur brýnt að úr þessu verði bætt og að stjórnvöld móti heildarstefnu um fullnustu refsinga. Þá þurfi að...

25.03.2010

Auka þarf aga í fjárlagaferlinu

Sveinn Arason ríkisendurskoðandi benti á leiðir til að auka aga og aðhaldssemi í fjárlagaferlinu á morgunverðarfundi sem Ríkisendurskoðun stóð að ásamt fleirum á Grand Hóteli í...

22.03.2010

Mun fylgjast grannt með sameiningu ríkisstofnana

Ríkisendurskoðun ætlar að hafa eftirlit með því hvernig áform stjórnvalda um sameiningu stofnana munu ganga fram. Ríkisstjórnin hefur kynnt áform um að endurskipuleggja opinbera þjónustu og sameina...

02.03.2010

Leiðbeiningarrit um frjálsan hugbúnað

Ríkisendurskoðun hefur gefið út rit sem ætlað er að fræða starfsmenn ríkistofnana um möguleika svokallaðs frjáls hugbúnaðar og leiðbeina um val á slíkum hugbúnaði. Það...

02.03.2010

Árangur stjórnsýsluúttekta frá 2006

Rúmlega þrjár af hverjum fjórum ábendingum í stjórnsýsluúttektum Ríkisendurskoðunar frá árinu 2006 höfðu verið framkvæmdar að fullu eða hluta þremur árum síðar....

25.02.2010

Dæmi um að stofnanir virði ekki lög um opinber innkaup

Misbrestur er á því að ríkisstofnanir fylgi ákvæðum laga um útboðsskyldu, verðsamanburð, gagnsæi og jafnræði í opinberum innkaupum. Í nýrri skýrslu bendir Ríkisendurskoðun...

15.02.2010

Athugasemdir við verktakagreiðslur Háskóla Íslands

Ríkisendurskoðun gagnrýnir verktakagreiðslur Háskóla Íslands til fastráðinna starfsmanna sinna fyrir kennslu sem skilgreind er sem endurmenntun. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um...

10.02.2010

Hægt að auka hagkvæmni innkaupa hjá ríkinu

Ríkisendurskoðun telur að ráðuneytin þurfi að gefa innkaupamálum aukið vægi í starfsemi sinni, setja sér tímasett og mælanleg markmið á þessu sviði og fylgjast með árangri...

04.02.2010

Útdráttur úr reikningum stjórnmálaflokkanna 2008

Ríkisendurskoðun hefur birt útdrátt úr ársreikningum stjórnmálaflokkanna fyrir árið 2008 þar sem m.a. koma fram upplýsingar um fjárframlög til þeirra frá lögaðilum. Tveir...

30.12.2009

Upplýsingar um fjárframlög fyrri ára til stjórnmálastarfsemi

Ríkisendurskoðun hefur birt upplýsingar um fjárframlög fyrri ára til stjórnmálasamtaka og frambjóðenda. Um er að ræða samræmdar upplýsingar um fjárframlög til Framsóknarflokksins,...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)