Fréttir og tilkynningar

11.12.2009

Nýta má betur framlög til útflutningsaðstoðar og landkynningar

Ríkisendurskoðun telur að öll verkefni ríkisvaldsins á sviði útflutningsaðstoðar og landkynningar eigi að heyra undir fyrirhugaða Íslandsstofu. Einnig þurfi að kveða skýrt á um ábyrgð...

11.12.2009

Skýrsla um endurskoðun ríkisreiknings 2008

Ríkisendurskoðun gerir ekki verulegar athugasemdir við reikningsskil stofnana fyrir árið 2008 en bendir á veikleika í innra eftirliti hjá allmörgum þeirra. Einnig gagnrýnir hún útgjöld stofnana umfram...

01.12.2009

Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda

Ríkisendurskoðun hefur birt útdrátt úr uppgjörum 45 frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri/forvali vegna alþingiskosninganna sl. vor.Samkvæmt lögum um fjármál stjórnmálasamtaka...

18.11.2009

Athugasemdir við innkaup hjá VMSÍ

Ríkisendurskoðun gerir athugasemdir við innkaup hjá Varnarmálastofnun Íslands (VMSÍ).Í júlí sl. óskaði utanríkisráðuneytið eftir því að Ríkisendurskoðun kannaði...

13.11.2009

Flokkar og frambjóðendur fá lengri frest

Frestur sem stjórnmálasamtök og frambjóðendur hafa til að skila upplýsingum um framlög fyrri ára til Ríkisendurskoðunar hefur verið framlengdur til 10. desember nk. Samkvæmt bráðabirgðaákvæði...

04.11.2009

Skil frambjóðenda á upplýsingum um kostnað

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um skil frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjöri vegna síðustu alþingiskosninga á kostnaðarupplýsingum til stofnunarinnar. Af samtals 318 frambjóðendum...

03.11.2009

Ekki ástæða til frekari úttektar á Lyfjastofnun

Ríkisendurskoðun telur ekki tilefni til frekari úttektar á starfsemi Lyfjastofnunar að svo stöddu. Engu að síður beinir hún nokkrum ábendingum til stofnunarinnar og heilbrigðisráðuneytis.Ríkisendurskoðun...

03.11.2009

Áherslur og viðfangsefni stjórnsýsluúttekta næstu tvö árin

Sjónum verður sérstaklega beint að þeim meginvandamálum sem stjórnvöld og ríkisstofnanir standa frammi fyrir vegna efnahagshrunsins. Meðal lögbundinna verkefna Ríkisendurskoðunar er að kanna meðferð...

29.10.2009

Ekki frekari afskipti af máli yfirlæknis hjá HSA

Ríkisendurskoðun mun að svo stöddu ekki aðhafast frekar í máli yfirlæknis hjá HSA en hvetur heilbrigðisráðuneytið til að huga að viðeigandi úrræðum. Síðastliðið vor...

27.10.2009

Mat á framkvæmd fjárlaga fyrstu átta mánuði þessa árs

Útlit er fyrir að tekjur ríkisins á þessu ári verði nokkru hærri en fjárlög gerðu ráð fyrir en að halli á rekstrinum verði mun meiri. Almennt hefur ekki verið farið að tilmælum...

27.10.2009

Fjölmargir frambjóðendur enn eftir að skila

Frestur til að skila Ríkisendurskoðun upplýsingum um kostnað af prófkjörsbaráttu vegna alþingiskosninganna 2009 rann út sl. sunnudag. Af samtals 318 frambjóðendum sem tóku þátt í prófkjöri...

15.10.2009

Prentun skýrslna hætt í sparnaðarskyni

Vegna aðhalds í rekstri hefur Ríkisendurskoðun ákveðið að hætta prentun skýrslna sinna og verða þær framvegis eingöngu gefnar út á rafrænu formi. Ákvörðunin er liður í...

23.09.2009

Frambjóðendur hafa mánuð til að skila uppgjöri

Aðeins lítill hluti frambjóðenda sem tóku þátt í prófkjörum stjórnmálaflokkanna vegna alþingiskosninganna sl. vor hefur skilað fjárhagslegu uppgjöri til Ríkisendurskoðunar. Skilafrestur...

22.09.2009

Fjölmenni á málþingi um sameiningu stofnana

Á þriðja hundrað manns sótti málþing 16. september sl. um sameiningu og endurskipulagningu ríkisstofnana sem haldið var á vegum Ríkisendurskoðunar, Félags forstöðumanna ríkisstofnana og Stofnunar...

31.08.2009

Alþingi felur Ríkisendurskoðun aukin verkefni

Ríkisendurskoðun skal taka við og birta upplýsingar um fjárframlög til stjórnmálastarfsemi nokkur ár aftur í tímann samkvæmt lögum sem Alþingi samþykkti skömmu fyrir þingfrestun....

24.08.2009

Samningar um endurskoðun Seðlabanka Íslands

Ríkisendurskoðun hefur samið við endurskoðunarfélagið Deloitte hf. um að annast ytri endurskoðun Seðlabanka Íslands á tímabilinu 2009–2011. Þá hafa Ríkisendurskoðun og Seðlabankinn...

07.08.2009

Athugun á kaupum forsætisráðuneytisins á sérfræðiþjónustu

Ríkisendurkoðun gerir ekki athugasemdir við kaup forsætisráðuneytisins á sérfræðiþjónustu haustið 2008 sem tengdust bankahruninu. Aftur á móti þarf ráðuneytið að endurskoða...

02.07.2009

Mat á árangri stjórnsýsluúttekta ársins 2005

Tæplega níu af hverjum tíu ábendingum í stjórnsýsluúttektum Ríkisendurskoðunar sem lokið var árið 2005 höfðu verið framkvæmdar þremur árum síðar. Ríkisendurskoðun...

25.06.2009

Úttekt á fjárhagsstöðu 50 ríkisstofnana

Fjárlög munu ekki halda hjá um fjórðungi þeirra stofnana sem úttekt Ríkisendurskoðunar náði til. Hjá átta stofnunum er staðan svo slæm að bregðast þarf tafarlaust við. Í...

23.06.2009

Efla þarf úrræði stjórnvalda til að innheimta sektir

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar kemur fram að hér á landi eru háar sektir yfirleitt ekki greiddar heldur gerðar upp með samfélagsþjónustu. Kanna þurfi hvort þetta fyrirkomulag sé...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)