Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
10.02.2010 Opinber innkaup. Áfangaskýrsla 1. Innkaupastefna ráðuneyta Skýrsla til Alþingis 05
11.12.2009 Útflutningsaðstoð og landkynning Skýrsla til Alþingis
11.12.2009 Endurskoðun ríkisreiknings 2008 Skýrsla til Alþingis 05
28.10.2009 Lyfjastofnun, niðurstaða forkönnunar Skýrsla til Alþingis 26
27.10.2009 Framkvæmd fjárlaga 2009. Janúar til ágúst. Skýrsla til Alþingis 05
05.10.2009 Hvalfjarðargöngin og Sundabraut. Mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar Skýrsla til Alþingis 11
05.10.2009 Skuldbindandi samningar ráðuneyta og styrkveitingar ríkissjóðs á árinu 2006 Skýrsla til Alþingis 05
06.07.2009 Eftirfylgni stjórnsýsluúttekta ársins 2005 Skýrsla til Alþingis 05
25.06.2009 Fjármálastjórn 50 ríkisstofnana. Skýrsla til Alþingis 05
23.06.2009 Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar Skýrsla til Alþingis 09
12.06.2009 Fjármálastjórn ráðuneyta og skil rekstraráætlana Skýrsla til Alþingis 05
03.06.2009 Íslensk muna- og minjasöfn. Meðferð og nýting á ríkisfé. Skýrsla til Alþingis 18
27.05.2009 Framkvæmd fjárlaga janúar til maí 2000 Skýrsla til Alþingis 05
06.05.2009 Keflavíkurflugvöllur ohf. Sérfræðiskýrsla vegna stofnefnahagsreiknings Skýrsla til Alþingis 11
14.12.2011 Skuldbindandi samningar – 2. Velferðarráðuneyti Skýrsla til Alþingis 32
09.12.2011 Skuldbindandi samningar – 1. Iðnaðarráðuneyti Skýrsla til Alþingis 16
06.12.2011 Beingreiðslur vegna sauðfjárræktar Skýrsla til Alþingis 12
29.11.2011 Hólaskóli – Háskólinn á Hólum Skýrsla til Alþingis 21
22.11.2011 Endurskoðun ríkisreiknings 2010 Skýrsla til Alþingis 05
21.11.2011 Bréf Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis vegna Vaðlaheiðarganga Skýrsla til Alþingis 11