Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
27.12.2017 Geislavarnir ríkisins - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 32
01.12.1993 Greiðslur opinberra aðila o.fl. til lækna á árinu 1992 - Skýrsla til Alþingis 24
01.07.2001 Greiðslur opinberra aðila til lækna á árinu 2000 Skýrsla til Alþingis 24
21.06.2011 Greiðslur ráðuneyta til starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
01.08.2007 Greinargerð Ríkisendurskoðunar um kaup og endurnýjun á Grímseyjarferju Skýrsla til Alþingis 11
01.01.1992 Greinargerð Ríkisendurskoðunar vegna hönnunar- og eftirlitskostnaðar árin 1989 Skýrsla til Alþingis 05
01.11.1999 Greinargerð um áætlaða rekstrarstöðu heilbrigðisstofnana í árslok 1999 Skýrsla til Alþingis 23
01.11.2000 Greinargerð um áætlaða rekstrarstöðu heilbrigðisstofnana í árslok 2000 Skýrsla til Alþingis 23
15.01.2007 Greinargerð um fjármál Byrgisins ses Skýrsla til Alþingis 32
22.06.2005 Greinargerð um framkvæmd fjárlaga árið 2004 Skýrsla til Alþingis 05
20.12.2013 Greinargerð um hlutverk Ríkisendurskoðunar samkvæmt 5. gr. laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir Staðfestir sjóðir og stofnanir
10.01.2002 Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands Skýrsla til Alþingis 24
01.10.2014 Greinargerð um málefni Þorláksbúðar Skýrsla til Alþingis 18
01.12.2007 Greinargerð um samning íslenska ríkisins og Landsvirkjunar um yfirtöku vatnsréttinda í neðri hluta Þjórsár Skýrsla til Alþingis 15
01.12.1994 Greinargerð um sértekjur og sjóðmeðferð framhaldsskóla Skýrsla til Alþingis 20
01.05.1996 Greinargerð um sumarlokanir sjúkrahúsa Skýrsla til Alþingis 23
01.06.1989 Greinargerð vegna álitsgerðar Lagastofnunar Háskóla Íslands varðandi tiltekin atriði í starfsemi Ríkisendurskoðunar 1989 Skýrsla til Alþingis 01
01.11.1997 Greinargerð vegna þróunar útgjalda sjúkrahúsanna í Reykjavík Skýrsla til Alþingis 23
06.10.2003 Grunnskólakennarar. Fjöldi og menntun Skýrsla til Alþingis 22
01.01.1997 Hafnarframkvæmdir Skýrsla til Alþingis 11