Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
25.01.2017 Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins vegna alþingiskosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
05.04.2011 Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda til stjórnlagaþings Stjórnmálastarfsemi
01.01.2008 Útdráttur úr uppgjörum vegna þátttöku í formannskjöri innan Samfylkingarinnar Stjórnmálastarfsemi
11.12.2009 Útflutningsaðstoð og landkynning Skýrsla til Alþingis
25.06.2014 Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012-2014 Skýrsla til Alþingis 03
06.12.2018 Útlendingastofnun - Málsmeðferð og verklagsreglur Skýrsla til Alþingis 10
01.11.1995 Úttekt á fjárhagsstöðu Lánasjóðs íslenskra námsmanna Skýrsla til Alþingis 21
28.10.2005 Úttekt á kaupum á sérfræðiþjónustu Skýrsla til Alþingis 05
25.03.2011 Útvistun opinberra verkefna til Bændasamtaka Íslands Skýrsla til Alþingis 12
30.10.2019 Vatnajökulsþjóðgarður Skýrsla til Alþingis 17
02.02.2018 Vatnajökulsþjóðgarður - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 17
28.11.2018 Veðurstofa Íslands - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 17
31.08.2022 Veðurstofa Íslands - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 17
14.07.2003 Veðurstofa Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 17
01.07.1998 Vegaframkvæmdir á árunum 1992-1995. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 11
06.03.2023 Vegagerðin - Niðurstöður fjárhagsendurskoðunar á bókhaldi ársins 2020 Endurskoðunarskýrsla 11
06.03.2023 Vegagerðin - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda Skýrsla til Alþingis 11
03.11.2016 Vegagerðin. Skipulag og samruni Skýrsla til Alþingis 11
30.04.2015 Verðlagsnefnd búvara og ráðgjafarnefnd um inn- og útflutning landbúnaðarvara Skýrsla til Alþingis 12
27.05.2013 Verkefni fyrrum Varnarmálastofnunar Skýrsla til Alþingis 04