Tryggja þarf að rekstur Heilbrigðisstofnunar Austurlands sé innan fjárheimilda. Þá er mikilvægt að greiða niður uppsafnaðan rekstrarhalla stofnunarinnar sem nam um 278 milljónum króna um síðustu...
Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að rannsóknarframlög til háskóla verði betur skilgreind í fjárlögum. Skólarnir þurfi að halda sérstaklega utan um hvernig féð er nýtt.Í...
Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að beita sér fyrir því að rekstrarvandi Lyfjastofnunar verði leystur og að komið verði til móts við stofnunina vegna kostnaðar sem hún ber...
Ríkisendurskoðun telur að velferðarráðuneytið þurfi að efla forystu- og yfirstjórnarhlutverk sitt á sviði barnaverndarmála. Einnig verði að tryggja að tilteknir hópar barna, sem glíma við...
Ríkisendurskoðun telur að marka þurfi Náttúruminjasafni Íslands framtíðarstefnu sem bæði stjórnvöld og Alþingi styðji. Að öðrum kosti hljóti að koma til álita að...
Ríkisendurskoðun hvetur velferðarráðuneytið til að bæta miðlun upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila. Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun skýrslu um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila...
Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemd við stjórnsýslu verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara. Að mati stofnunarinnar hafa nefndirnar unnið í samræmi...
Starfshópur á vegum utanríkisráðherra hefur skilað tillögum um stefnumörkun og skipulag útflutningsaðstoðar. Ríkisendurskoðun hvetur ráðuneytið til að taka sem fyrst afstöðu til þeirra.Árið...
Í skýrslunni er m.a. fjallað um rekstur Ríkisendurskoðunar á síðasta ári, mannauðsmál og verkefni sem unnið var að. Í formála ræðir ríkisendurskoðandi m.a. fyrirhugaðar breytingar...
Árið 2012 lagði Ríkisendurskoðun til að bílanefnd ríkisins yrði lögð niður. Nú þremur árum síðar ítrekar stofnunin þessa ábendingu.Bílanefnd ríkisins hefur...
Undanfarin 16 ár hefur einkahlutafélagið Rannsóknir og greining fengið samtals 158 milljónir króna greiddar úr ríkissjóði fyrir margvíslegar æskulýðsrannsóknir. Ríkisendurskoðun...
Starfsmönnum sendiskrifstofa Íslands erlendis fækkaði um 25 milli áranna 2007 og 2014 og raunkostnaður starfseminnar dróst saman. Ríkisendurskoðun hvetur stjórnvöld til að setja sér viðmið um...
Álag á embætti ríkissaksóknara hefur aukist verulega á undanförnum árum. Fjárveitingar hafa ekki aukist í takt við aukinn málafjölda hjá embættinu. Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið...
Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneytið til að ljúka sem fyrst heildarendurskoðun laga um málefni útlendinga. Kannað verði hvort rétt sé að færa málaflokkinn undir eitt ráðuneyti...
Árið 2012 beindi Ríkisendurskoðun tveimur ábendingum til menntayfirvalda vegna frumgreinakennslu íslenskra skóla. Yfirvöld hafa nú komið til móts við þær.Árið 2012 birti Ríkisendurskoðun...
Árið 2012 benti Ríkisendurskoðun á að svonefndur Fóðursjóður væri dæmi um ógagnsæja og óþarfa stjórnsýslu. Leggja ætti sjóðinn niður. Það var gert...
Ríkisendurskoðun telur að bæta þurfi skráningu og utanumhald samninga sem ráðuneyti og stofnanir gera við aðila utan ríkisins. Yfirlit um slíka samninga sem birt er í fjárlagafrumvarpi ár hvert...
Á tímabilinu 2013‒15 beinast stjórnsýsluúttektir Ríkisendurskoðunar aðallega að málaflokkum sem heyra undir fjögur stærstu ráðuneytin. Meðal fyrirhugaðra verkefna á næsta ári...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneytið til að móta skýra og heildstæða stefnu í mannauðsmálum ríkisins, meta stöðu þessara mála reglulega og efla Kjara-...
Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er fjallað um framkvæmd og niðurstöður fjárhagsendurskoðunar hjá ríkinu fyrir árið 2013. Bent er á nokkur atriði sem betur mega fara í bókhaldi,...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)