Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988, um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá, ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á framkvæmda- og rekstrarkostnaði Landeyjahafnar. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hinn 10. júní...
Guðmundur Björgvin Helgason var kjörinn ríkisendurskoðandi á Alþingi þann 9. júní sl. og er sjötti einstaklingurinn til að gegna embættinu. Guðmundur hefur verið settur ríkisendurskoðandi síðan...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á geðheilbrigðisþjónustu á Íslandi þar sem fjallað er um stefnu stjórnvalda, skipulag þjónustu, kostnað og árangur...
Með bréfi dags. 8. apríl 2022 hefur Ríkisendurskoðun fallist á beiðni fjármála- og efnahagsráðuneytisins um úttekt á útboði og sölu ríkisins á 22,5% hlut í Íslandsbanka...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið stjórnsýsluúttekt á Landhelgisgæslu Íslands. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á fjölda, stærð og stærðarhagkvæmni stofnana ríkisins og tekur úttektin mið af því hvernig ráðuneytisskipan Stjórnarráðsins...
Ríkisendurskoðun hefur nú lokið úttekt á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða. Fulltrúar embættisins kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í...
Skúli Eggert Þórðarson hefur tekið við nýju starfi í samræmi við 2. mgr. 36. gr. laga nr. 70/1996 með því að hann hefur verið fluttur til starfa í embætti ráðuneytisstjóra...
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um starfsemi stjórnmálasamtaka ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert. Í kjölfarið skal ríkisendurskoðandi birta ársreikninga...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á innleiðingu og framkvæmd sveitarfélaga á lögum nr. 38/2018 um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar...
Samkvæmt 3. gr laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir sem starfa samkvæmt staðfestri skipulagsskrá ber þeim sem bera ábyrgð á sjóði eða stofnun að senda Ríkisendurskoðun ársreikning sjóðs...
Sumarfundur forsætisnefndar Alþingis var haldinn í Eyjafirði dagana 16.-17. ágúst 2021. Á fundinum ræddu ríkisendurskoðandi og umboðsmaður Alþingis um verkefni og störf embættanna.
Í ársskýrslunni er m.a. fjallað um þær fjölmörgu áskoranir sem embættið tókst á við á árinu vegna kórónuveirufaraldursins, jafnt í úttektar- og endurskoðunarverkefnum...
Af 238 kirkjugörðum skiluðu 195 garðar ársreikningum 2019 til Ríkisendurskoðunar og eru það ívið betri skil en árið áður. Samkvæmt ársreikningunum námu tekjur af kirkjugarðsgjöldum...
Ríkisendurskoðun opnaði nýverið skrifstofu á Akureyri. Er skrifstofunni einkum ætlað að annast þau verkefni Ríkisendurskoðunar sem varða ríkisstofnanir á Norður- og Austurlandi. Þar má...