Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á Menntamálastofnun. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna á fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis fyrr í dag og hefur hún nú...
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á aðkomu Samgöngustofu og Isavia ohf. að starfsemi og rekstri Wow air hf. í aðdraganda gjaldþrots flugfélagsins í mars 2019 og eftir það. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar...
Með lögum nr. 139/2018, um breytingu á lögum um fjármál stjórnmálasamtaka, frambjóðenda og upplýsingaskyldu þeirra, nr. 162/2006, var gerð sú breyting að frá og með árinu 2020...
Ríkisendurskoðun hefur lokið við þriðju skýrslu embættisins um afleiðingar heimsfaraldurs kórónuveiru fyrir íslenskt samfélag, að þessu sinni um áhrif faraldursins á ríkisfjármál....
Ríkisendurskoðun mun opna skrifstofu á Akureyri á næstu vikum. Hefur það verið í undirbúningi um nokkurt skeið að opna skrifstofu utan Reykjavíkur. Verkefni skrifstofunnar verða fjárhagsendurskoðun...
Kærunefnd útboðsmála hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ríkisendurskoðun og Ríkisútvarpið séu skaðabótaskyld gagnvart Grant Thornton endurskoðun ehf. vegna útboðs um ársreikninga...
Upplýsingavefur Ríkisendurskoðunar hefur verið endurhannaður og forritaður frá grunni. Uppfærslur hafa verið gerðar á bakenda en stóra breytingin snýr að notendum og notendaupplifun.
Í skýrslu um framkvæmd fjárlaga fyrir janúar til september 2020 kemur fram að rekstur ríkissjóðs á tímabilinu beri mjög mikil merki tekjusamdráttar og ráðstafana á gjaldahlið sem...
Ríkisendurskoðun hefur lokið við aðra skýrslu um áhrif kórónaveirufaraldursins á íslenskt samfélag og úrræði stjórnvalda. Skýrslan fjallar um stuðning vegna greiðslu hluta...
Samkvæmt 9. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra ber stjórnmálasamtökum að skila ársreikningi fyrir 1. nóvember ár hvert....
Ríkisreikningur vegna ársins 2019 var gefinn út 9. júlí 2020, undirritaður af fjármála- og efnahagsráðherra og fjársýslustjóra. Ríkisendurskoðandi áritaði reikninginn sama dag...
Samkvæmt 11. gr. laga nr. 162/2006, um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra, ber frambjóðendum í persónukjöri að skila ríkisendurskoðanda árituðum...
Ný stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar á Tryggingastofnun ríkisins og stöðu almannatrygginga, var unnin að beiðni Alþingis. Fulltrúar Ríkisendurskoðunar kynntu skýrsluna...
Ríkisendurskoðun lauk eftirfylgni- og framhaldsúttekt á fjárreiðum og rekstrarhorfum Íslandspósts ohf. í ágúst 2020. Upphaf málsins má rekja til þess að í janúar 2019 óskaði...
Ríkisendurskoðun hefur framkvæmt úttekt á svokallaðri hlutastarfaleið sem eru atvinnuleysisbætur greiddar launamönnum vegna minnkaðs starfshlutfalls á grundvelli laga nr. 23/2020.
Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á stjórnsýslu dómstólanna. Úttektin var unnin eftir að Alþingi samþykkti í júní 2018 beiðni ellefu þingmanna um skýrslu um stjórnsýslu...