Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
31.10.2016 Framkvæmd fjárlaga janúar-júní 2016 Skýrsla til Alþingis 05
20.12.2013 Framkvæmd fjárlaga janúar-september 2013 Skýrsla til Alþingis 05
20.02.2022 Framkvæmd fjárlaga, janúar-september 2021 Skýrsla til Alþingis 05
14.03.2024 Framkvæmd og eftirlit með lögum um póstþjónustu nr. 98/2019 Skýrsla til Alþingis 11
01.10.2010 Framkvæmd þjónustusamnings við Menntaskólann Hraðbraut. Greinargerð unnin að beiðni mennta- og menningarmálaráðuneytis Skýrsla til Alþingis 20
14.12.2020 Framkvæmdasjóður ferðamanna - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 14
29.12.2017 Framkvæmdasjóður ferðamálastaða - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 14
20.06.2014 Framkvæmdasýsla ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
27.11.2017 Framkvæmdasýsla ríkisins - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 05
01.04.2001 Framkvæmdir á vegum Alþingis við Austurstræti 8-10 og 10A Skýrsla til Alþingis 03
01.12.1998 Framkvæmdir í samgöngumálum árin 1992-1995 Skýrsla til Alþingis 11
12.03.2018 Framleiðnisjóður landbúnaðarins - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 12
14.03.2019 Framleiðnisjóður landbúnaðarins - endurskoðunarskýrsla 2018 Endurskoðunarskýrsla 12
31.05.2012 Frumgreinakennsla íslenskra skóla Skýrsla til Alþingis 20
27.06.2012 Fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins Skýrsla til Alþingis 05
05.03.2018 Fæðingarorlofssjóður - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 29
16.09.2021 Fæðingarorlofssjóður - endurskoðunarskýrsla 2020 Endurskoðunarskýrsla 29
02.06.2022 Fæðingarorlofssjóður - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 29
25.04.2022 Geðheilbrigðisþjónusta - stefna, skipulag, kostnaður og árangur Skýrsla til Alþingis 24
23.02.2016 Geðheilbrigðisþjónusta við börn og unglinga - 2. og 3. þjónustustig Skýrsla til Alþingis 24