Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
17.12.2015 Eftirfylgni: Skuldbindandi samningar átta ráðuneyta Skýrsla til Alþingis 05
15.12.2015 Eftirfylgni: Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar Skýrsla til Alþingis 10
30.11.2015 Yfirlit um ársreikninga sókna vegna ársins 2014 Kirkjugarðar og sóknir
24.11.2015 Eftirfylgni: Þjónustusamningur ríkisins við Farice ehf. Skýrsla til Alþingis 11
11.11.2015 Endurskoðun ríkisreiknings 2014 Skýrsla til Alþingis 05
11.11.2015 Yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2014 Kirkjugarðar og sóknir
06.11.2015 Eftirfylgni: Rekstur og fjárhagsstaða Ábyrgðasjóðs launa Skýrsla til Alþingis 30
23.10.2015 Eftirfylgni: Eftirlit með skuldum og fjármagnskostnaði ríkisstofnana Skýrsla til Alþingis 05
22.10.2015 Ríkisábyrgðir og endurlán ríkissjóðs Skýrsla til Alþingis 33
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Dögunar 2014 Stjórnmálastarfsemi
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Framsóknarflokksins 2014 Stjórnmálastarfsemi
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Lýðræðisvaktarinnar 2014 Stjórnmálastarfsemi
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Pírata 2014 Stjórnmálastarfsemi
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Samfylkingarinnar 2014 Stjórnmálastarfsemi
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Sjálfstæðisflokksins 2014 Stjórnmálastarfsemi
20.10.2015 Útdráttur úr ársreikningi Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs 2014 Stjórnmálastarfsemi
07.10.2015 Eftirfylgni: Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
30.09.2015 Landsnet hf. Hlutverk, eignarhald og áætlanir Skýrsla til Alþingis 15
29.09.2015 Útdráttur úr ársreikningi Bjartrar framtíðar 2014 Stjórnmálastarfsemi
25.09.2015 Framkvæmd fjárlaga janúar-júní 2015 Skýrsla til Alþingis 05