Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
01.12.1995 Stjórnsýsluendurskoðun hjá Sjúkrahúsi Suðurnesja, Sjúkrahúsi Suðurlands, Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupsstað og Fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði Skýrsla til Alþingis 23
01.05.1996 Greinargerð um sumarlokanir sjúkrahúsa Skýrsla til Alþingis 23
01.12.1994 Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkrahúsi Skagfirðinga, Húsavíkur og Vestmannaeyja Skýrsla til Alþingis 23
01.11.1999 Greinargerð um áætlaða rekstrarstöðu heilbrigðisstofnana í árslok 1999 Skýrsla til Alþingis 23
01.11.1997 Greinargerð vegna þróunar útgjalda sjúkrahúsanna í Reykjavík Skýrsla til Alþingis 23
17.05.2023 Landspítali - niðurstöður fjárhagsendurskoðunar á bókhaldi ársins 2021 Endurskoðunarskýrsla 23
03.03.2022 Landspítali - endurskoðunarskýrsla 2020 Endurskoðunarskýrsla 23
07.06.2024 Landspítali - fjármögnun og áætlanagerð Skýrsla til Alþingis 23
20.03.2024 Ópíóíðavandi - staða, stefna og úrræði (hraðúttekt) Skýrsla til Alþingis 23
25.04.2022 Geðheilbrigðisþjónusta - stefna, skipulag, kostnaður og árangur Skýrsla til Alþingis 24
01.12.1997 Læknadeild Tryggingastofnunar ríkisins - stjórnsýsluendurskoðun - Skýrsla til Alþingis 24
01.07.1994 Heyrnar og talmeinastöð Íslands Skýrsla til Alþingis 24
01.12.1993 Greiðslur opinberra aðila o.fl. til lækna á árinu 1992 - Skýrsla til Alþingis 24
01.07.2001 Greiðslur opinberra aðila til lækna á árinu 2000 Skýrsla til Alþingis 24
10.01.2002 Greinargerð um innflutning á heyrnartækjum og hlutum í þau á vegum Heyrnar- og talmeinastöðvar Íslands Skýrsla til Alþingis 24
13.09.2002 „Fyrsti viðkomustaður í heilbrigðiskerfinu‘‘ Stjórnsýsluúttekt á rekstri Heilsugæslunnar í Reykjavík - Skýrsla til Alþingis 24
12.09.2002 Samningar Tryggingastofnunar vegna sérfræðilækna 1998-2001 Skýrsla til Alþingis 24
27.04.2018 Heilsugæsla á landsbyggðinni Skýrsla til Alþingis 24
26.02.2018 Sjúkratryggingar Íslands sem kaupandi heilbrigðisþjónustu Skýrsla til Alþingis 24
13.02.2018 Sjúkratryggingar - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 24