Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fjórar ábendingar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2015 um störf verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara.
Þetta...
Gera þarf ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands um heilbrigðisþjónustu. Að mati Ríkisendurskoðunar verður ekki séð að þessir samningar hafi almennt tryggt markviss kaup...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til dómsmálaráðuneytis frá árinu 2015 um að það tryggi að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands verði ekki það umsvifamikil...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sjö ábendingar til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneytis) og velferðarráðuneytis frá 2015 í nýrri eftirfylgniskýrslu um...
Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkisráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 er vörðuðu málefni Lyfjastofnunar, þar sem ráðuneytið hefur brugðist við þeim með...
Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka fyrirhugaðri endurskoðun á stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur.
Stefnan...
Ríkisendurskoðun hefur nú birt yfirlit um ársreikninga sókna og yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2016.
Eftirlit Ríkisendurskoðunar felst fyrst og fremst í því að kanna hvort...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis frá 2014 um Lækningaminjasafn Íslands og framtíðarfyrirkomulag lækningaminja.
Minjarnar...
Ríkisendurskoðun hefur nú gefið út leiðbeiningarit um innra eftirlit. Ritið er fyrst og fremst skrifað fyrir stjórnendur þeirra stofnana og fyrirtækja sem Ríkisendurskoðun ber að hafa eftirlit með.
Í...
Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Verði ekki gripið til viðhlítandi...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)