Fréttir og tilkynningar

07.03.2018

Ekki vilji til að auglýsa stöður sendiherra

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar til utanríkisráðuneytis frá árinu 2015 um rekstur og starfsemi sendiskrifstofa. Í nýrri eftirfylgniskýrslu bendir stofnunina á að brugðist...

06.03.2018

Jákvæðar breytingar á barnaverndarmálum

Ríkisendurskoðun telur ekki ástæðu til að ítreka fjórar ábendingar sem beint var til velferðarráðuneytis árið 2015 um stöðu barnaverndarmála á Íslandi. Ráðuneytið...

28.02.2018

Setja þarf verðlagsnefnd búvara verklagsreglur

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fjórar ábendingar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2015 um störf verðlagsnefndar búvara og ráðgjafarnefndar um inn- og útflutning landbúnaðarvara.

Þetta...

26.02.2018

Ómarkviss kaup á heilbrigðisþjónustu

Gera þarf ráðstafanir til að bæta samninga Sjúkratrygginga Íslands um heilbrigðisþjónustu. Að mati Ríkisendurskoðunar verður ekki séð að þessir samningar hafi almennt tryggt markviss kaup...

23.02.2018

Engin heildarstefna í orkumálum

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki fimm ábendingar sem beint var til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis og Landsnets hf. árið 2015. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu Ríkisendurskoðunar, Landsnet...

22.02.2018

Eftirlit með erlendum verkefnum Landhelgisgæslunnar lögfest

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til dómsmálaráðuneytis frá árinu 2015 um að það tryggi að erlend verkefni Landhelgisgæslu Íslands verði ekki það umsvifamikil...

21.02.2018

Landbúnaðarháskóli Íslands skuldlaus við ríkissjóð

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til mennta- og menningarmálaráðuneytis og Landbúnaðarháskóla Íslands frá árinu 2015 um fjármálastjórn og rekstrarstöðu...

08.02.2018

Ábendingar um málefni útlendinga ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sjö ábendingar til innanríkisráðuneytis (nú dómsmálaráðuneytis) og velferðarráðuneytis frá 2015 í nýrri eftirfylgniskýrslu um...

02.02.2018

Pólitískar ákvarðanir og skortur á samráði töfðu lokun flugbrautar

Annmarkar á stjórnsýslu Isavia ohf. og Samgöngustofu og einhliða ákvarðanir innanríkis­ráðherra sköpuðu óvissu og töfðu varanlega lokun flugbrautar 06/24 á Reykjavíkurflugvelli. Að...

29.01.2018

Ábendingar um Lyfjastofnun ekki ítrekaðar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar til velferðarráðuneytis frá árinu 2015 er vörðuðu málefni Lyfjastofnunar, þar sem ráðuneytið hefur brugðist við þeim með...

29.12.2017

Yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og stofnana

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun hefur birt yfirlit um ársreikninga staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana vegna ársins 2016.

Skv. lögum nr. 19/1988 er eftirlit með starfsemi staðfestra sjóða og sjálfseignarstofnana...

20.12.2017

Enn ekki merki um aukna festu í fjármálastjórn ríkisins

Mynd með frétt

Tekjur ríkissjóðs á fyrri árshelmingi voru um 4,0 ma.kr umfram gjöld, samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar um framkvæmd fjárlaga.

Tekjur tímabilsins námu alls 387,3 ma.kr....

15.12.2017

Ríkisreikningur 2016 endurskoðaður

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðandi hefur nú birt skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings 2016.

Heildarútgjöld ríkissjóðs árið 2016 námu um 868 milljörðum króna en tekjurnar um 1.163 milljörðum...

30.11.2017

Setja þarf skýrari málsmeðferðarreglur og efla traust

Mynd með frétt

Póst- og fjarskiptastofnun er hvött til að setja sér skýrari málsmeðferðar- og verklagsreglur og bæta samskipti sín við eftirlitsskylda aðila.

Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt...

14.11.2017

Hvatt til endurskoðunar á grænni stefnu

Ríkisendurskoðun hvetur fjármála- og efnahagsráðuneyti og umhverfis- og auðlindaráðuneyti til að ljúka fyrirhugaðri endurskoðun á stefnu um vistvæn innkaup og grænan ríkisrekstur.

Stefnan...

14.11.2017

Yfirlit um ársreikninga sókna og kirkjugarða

Ríkisendurskoðun hefur nú birt yfirlit um ársreikninga sókna og yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2016.

Eftirlit Ríkisendurskoðunar felst fyrst og fremst í því að kanna hvort...

07.11.2017

Birting fjárhagsendurskoðunarskýrslna

Mynd með frétt

Ríkisendurskoðun birtir nú fjárhagsendurskoðunarskýrslur stofnana í A-hluta ríkissjóðs á vef sínum.

Nú þegar hafa 20 skýrslur verið birtar og mun þeim fjölga ...

01.11.2017

Standa þarf við skuldbindingar erfðagjafar

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og mennta- og menningarmálaráðuneytis frá 2014 um Lækningaminjasafn Íslands og framtíðarfyrirkomulag lækningaminja.

Minjarnar...

26.10.2017

Leiðbeiningarit um innra eftirlit

Ríkisendurskoðun hefur nú gefið út leiðbeiningarit um innra eftirlit. Ritið er fyrst og fremst skrifað fyrir stjórnendur þeirra stofnana og fyrirtækja sem Ríkisendurskoðun ber að hafa eftirlit með.

Í...

18.10.2017

Fjölga þarf hjúkrunarfræðingum

Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða nýliðun hjúkrunarfræðinga til að bregðast við skorti á hjúkrunarfræðingum innan íslensks heilbrigðiskerfis. Verði ekki gripið til viðhlítandi...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)