Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
02.01.2020 Barnaverndarstofa - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 29
09.01.2020 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og fasteignasjóður - endurskoðunarskýrsla 2018 Endurskoðunarskýrsla 08
14.01.2020 Endurskoðun ríkisreiknings 2018 Skýrsla til Alþingis 05
23.01.2020 Útdráttur úr ársreikningi Íbúahreyfingar Mosfellsbæjar 2017 Stjórnmálastarfsemi
23.01.2020 Útdráttur úr ársreikningi Íbúahreyfingar Mosfellsbæjar 2018 Stjórnmálastarfsemi
03.02.2020 Útdráttur úr ársreikningi Beinnar leiðar Reykjanesbæ 2018 Stjórnmálastarfsemi
15.02.2020 Útdráttur ársreikninga sjálfseignastofnana og sjóða 2018 Staðfestir sjóðir og stofnanir
09.03.2020 Ríkislögreglustjóri - fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir Skýrsla til Alþingis 09
18.05.2020 Lindarhvoll Skýrsla til Alþingis 05
19.05.2020 Útdráttur úr ársreikningi Bæjarmálafélags Seltjarnarness 2018 Stjórnmálastarfsemi
19.05.2020 Ársreikningur Bæjarmálafélags Seltjarnarness 2019 Stjórnmálastarfsemi
20.05.2020 Stjórnsýsla dómstólanna Skýrsla til Alþingis 02
27.05.2020 Ársreikningur Eyjalistans - Vestmannaeyjum 2019 Stjórnmálastarfsemi
28.05.2020 Hlutastarfaleið, atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls Skýrsla til Alþingis 30
24.09.2020 Þjóðgarðurinn á Þingvöllum - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 17
06.10.2020 Yfirlit um skil frambjóðenda vegna forsetakosninga 2020 Stjórnmálastarfsemi
08.10.2020 Íslandspóstur ohf. framhaldsúttekt á rekstri og fjárhagsstöðu Skýrsla til Alþingis 11
14.10.2020 Tryggingastofnun ríkisins og staða almannatrygginga Skýrsla til Alþingis 32
04.11.2020 Endurskoðun ríkisreiknings 2019 Skýrsla til Alþingis 05
20.11.2020 Ársreikningur Okkar Hveragerði 2019 Stjórnmálastarfsemi