Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
28.05.2020 Hlutastarfaleið, atvinnuleysisbætur vegna minnkaðs starfshlutfalls Skýrsla til Alþingis 30
01.10.2001 Hlutdeild sveitarfélaga í stofnkostnaði heilbrigðisstofnana Skýrsla til Alþingis 23
31.01.2018 Hólaskóli - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 21
29.11.2011 Hólaskóli – Háskólinn á Hólum Skýrsla til Alþingis 21
09.01.2023 Hugverkastofa - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 07
05.10.2009 Hvalfjarðargöngin og Sundabraut. Mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar Skýrsla til Alþingis 11
14.06.2005 Hæfi Halldórs Ásgrímssonar, forsætisráðherra og fv. utanríkisráðherra, til þess að fjalla um sölu á hlut ríkisins í Búnaðarbankanum til S-hópsins Skýrsla til Alþingis 05
16.01.2023 Innheimta dómsekta Skýrsla til Alþingis 10
04.03.2011 Innheimta opinberra gjalda Skýrsla til Alþingis 05
21.10.2022 Innheimtustofnun sveitarfélaga - stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 08
29.08.2018 Innviðasjóður - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 07
17.08.2016 Isavia ohf Skýrsla til Alþingis 11
01.03.2001 Íbúðahúsnæði í eigu ríkisins. Greinargerð Skýrsla til Alþingis 05
01.11.2006 Íbúðalánasjóður. Fjárhagsstaða Skýrsla til Alþingis 31
29.11.2005 Íbúðalánasjóður. Um aðdraganda og gerð lánasamninga sjóðsins við fjármálastofnanir vegna áhættustýringar Skýrsla til Alþingis 31
06.04.2004 Ísland og Ospar. Umhverfisendurskoðun Skýrsla til Alþingis 17
08.10.2020 Íslandspóstur ohf. framhaldsúttekt á rekstri og fjárhagsstöðu Skýrsla til Alþingis 11
26.09.2019 Íslandspóstur ohf. 2. útg. Skýrsla til Alþingis 11
03.06.2009 Íslensk muna- og minjasöfn. Meðferð og nýting á ríkisfé. Skýrsla til Alþingis 18
01.10.1998 Jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 12