Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
18.06.2012 Landhelgisgæsla Íslands: Verkefni erlendis Skýrsla til Alþingis 09
14.12.2020 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 09
27.09.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Innkaup löggæslustofnana Skýrsla til Alþingis 09
28.12.2020 Dómsmálaráðuneyti, ýmis verkefni - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 09
01.01.1994 Stórnsýsluendurskoðun á embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli Skýrsla til Alþingis 09
01.12.1998 Lögreglustjórinn í Reykjavík. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 09
15.02.2021 Landhelgisgæsla Íslands - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 09
01.02.2001 Landhelgisgæsla Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun Skýrsla til Alþingis 09
24.10.2006 Ríkislögreglustjóri. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 09
29.03.2010 Skipulag og úrræði í fangelsismálum Skýrsla til Alþingis 09
25.11.2010 Skýrsla um eftirfylgni: Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (2007) Skýrsla til Alþingis 09
23.06.2009 Eftirlit með innheimtu sekta og sakarkostnaðar Skýrsla til Alþingis 09
23.05.2008 Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Skýrsla til Alþingis 09
29.11.2007 Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna Skýrsla til Alþingis 09
04.02.2022 Lögreglustjórinn á Suðurlandi - endurskoðunarskýrsla 2020 Endurskoðunarskýrsla 09
04.02.2022 Lögreglustjórinn á Vesturlandi - endurskoðunarskýrsla 2020 Endurskoðunarskýrsla 09
23.02.2022 Landhelgisgæsla Íslands - Úttekt á verkefnum og fjárreiðum Skýrsla til Alþingis 09
09.02.2023 Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 09
04.12.2023 Fangelsismálastofnun - Aðbúnaður, endurhæfing og árangur Skýrsla til Alþingis 09
15.12.2023 Eftirfylgni: Ríkislögreglustjóri, fjárreiður, stjórnsýsla og stjórnarhættir Skýrsla til Alþingis 09