Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
01.12.2001 Tölvukerfi í framhaldsskólum. Úttekt á upplýsingakerfum Skýrsla til Alþingis 20
26.03.2003 Tölvukerfi sýslumannsembætta. Úttekt á upplýsingakerfum Skýrsla til Alþingis 10
01.12.1999 Um lögmæti hugbúnaðar hjá ríkisaðilum. Endurskoðun upplýsingakerfa Skýrsla til Alþingis 06
04.10.2022 Umboðsmaður skuldara - endurskoðunarskýrsla 2021 Endurskoðunarskýrsla 29
23.04.2019 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, aðalskrifstofa - endurskoðunarskýrsla 2017 Endurskoðunarskýrsla 17
28.12.2020 Umhverfis- og auðlindaráðuneyti, ýmis verkefni - endurskoðunarskýrsla 2019 Endurskoðunarskýrsla 17
01.02.2000 Umhverfisstefna í ríkisrekstri Skýrsla til Alþingis 17
14.12.2017 Umhverfisstofnun - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 17
09.10.2006 Umhverfisstofnun. Stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 17
07.11.2012 Uppfærð skil ársreikninga sjóða og sjálfseignarstofnana 2010 Staðfestir sjóðir og stofnanir
28.05.2015 Uppfærð skil sjálfseignarstofnana og sjóða 2013 Staðfestir sjóðir og stofnanir
07.11.2012 Uppfærður listi um skil sjóða og sjálfseignarstofnana 1.11.2012 Staðfestir sjóðir og stofnanir
20.02.2013 Uppgjör frambjóðenda Samfylkingarinnar í prófkjöri vegna alþingiskosninga 2013 Stjórnmálastarfsemi
15.01.2016 Uppgjör frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 Stjórnmálastarfsemi
06.06.2014 Uppgjör frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri vegna alþingiskosninga 2013 Stjórnmálastarfsemi
13.09.2017 Úrvinnslusjóður - endurskoðunarskýrsla 2016 Endurskoðunarskýrsla 17
29.08.2022 Úrvinnslusjóður - stjórnsýsluúttekt Skýrsla til Alþingis 17
02.10.2002 Útboð á fjórðungshlut ríkisins í Landsbanka Íslands hf. Skýrsla til Alþingis 05
15.02.2020 Útdráttur ársreikninga sjálfseignastofnana og sjóða 2018 Staðfestir sjóðir og stofnanir
22.02.2021 Útdráttur ársreikninga sjálfseignastofnana og sjóða rekstrarárið 2019 Staðfestir sjóðir og stofnanir