Fréttir og tilkynningar

27.09.2016

Samskiptaleysi og seinagangur í málefnum sjúkraflugs

Ríkisendurskoðun gagnrýnir seinagang og samskiptaleysi velferðarráðuneytis og innanríkisráðuneytis í málefnum sjúkraflugs. Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniúttekt um sjúkraflug...

17.08.2016

Þróun til betri vegar

Ríkisendurskoðun hefur, að beiðni forsætisnefndar Alþingis, kannað nokkra þætti í rekstri Isavia ohf. sem snúa að starfsmannamálum, samskiptum við viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila, launa- og...

27.06.2016

Bæta þarf verklag við flutning ríkisstarfsemi

Með mjög ólíkum hætti var staðið að ákvarðanatöku, undirbúningi og framkvæmd flutninga fimm ríkisstofnana á milli landshluta á árunum 1999-2007.

Ríkisendurskoðun kannaði...

16.06.2016

Skref að bættum innkaupum

Ýmsar breytingar eru í farvatninu við innkaup hins opinbera og því ítrekar Ríkisendurskoðun ekki ábendingar sínar til ráðuneytanna frá árunum 2010 og 2013 um annmarka á innkaupastefnu þeirra.

Stofnunin...

16.06.2016

Ásættanleg viðbrögð Þjóðskrár Íslands

Ríkisendurskoðun telur að Þjóðskrá Íslands (áður Fasteignaskrá Íslands) hafi brugðist með ásættanlegum hætti við athugasemd frá árinu 2013 um að stofnuninni beri...

23.05.2016

Aukið eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum

Ekki þykir ástæða til að ítreka ábendingar Ríkisendurskoðunar til velferðarráðuneytis og Tryggingastofnunar frá árinu 2013 um eftirlit með bótagreiðslum.

Eins og fram kemur í...

03.05.2016

Bætt hefur verið úr annmörkum sem lúta að stuðningi ríkisins við atvinnu- og byggðaþróun

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis frá árinu 2013 sem lúta að stuðningi ríkisins við atvinnu- og byggðaþróun.

Með...

29.04.2016

Ljúka þarf endurskoðun laga um Þjóðskrá Íslands

Ríkisendurskoðun hvetur innanríkisráðuneyti til að ljúka endurskoðun laga sem varða starfsemi Þjóðskrár Íslands. Eins er ráðuneytið hvatt til að taka fjármögnun stofnunarinnar...

27.04.2016

Umbætur á stjórn viðamikilla verkefna

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis um að umfangsmiklum verkefnum sé stýrt á viðunandi hátt. Stofnunin telur...

20.04.2016

Eftirlit með starfsemi og árangri Vinnueftirlits ríkisins ásættanlegt

Ríkisendurskoðun gerir ekki athugasemdir við þær aðferðir sem velferðarráðuneyti notar til að stuðla að árangursmiðaðri stjórn og starfsemi Vinnueftirlits ríkisins og ítrekar ekki ábendingar...

20.04.2016

Tryggja ber föngum nauðsynlega heilbrigðisþjónustu

Ríkisendurskoðun hvet­ur velferðarráðu­­neyti til að ljúka sem fyrst heildar­­stefnu­mótun í mál­­efnum geð­sjúkra, fatl­­aðra og aldr­aðra dóm­­þola...

18.04.2016

Endurskoða þarf lagaumhverfi matvælaeftirlits

Ríkisendurskoðun hvetur atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti til að endurskoða lagaramma Matvælastofnunar og kanna hvort sameina eigi allt matvælaeftirlit á eina hendi.

Árið 2013 birti Ríkisendurskoðun...

15.04.2016

Ábyrgð á verkefnum fyrrum Varnarmálastofnunar hefur verið skýrð

Að mati Ríkisendurskoðunar hafa stjórnvöld leyst úr þeim ágreiningi sem ríkti um skeið um verkefni fyrrum Varnarmálastofnunar.

Í skýrslunni Verkefni fyrrum Varnarmálastofnunar (2013) beindi...

13.04.2016

Rekstraröryggi Keilis ehf. enn ótryggt

Að mati Ríkisendurskoðunar er rekstraröryggi Keilis ehf. enn ótryggt. Stofnunin leggst gegn því að ríkissjóður gefi eftir 260 m.kr. skuld félagsins sem er tilkomin vegna húsnæðiskaupa þess.

Í...

29.03.2016

Mikilvægt að hraða samningum við öldrunarheimili

Einungis hafa verið gerðir þjónustusamningar við 7 af 74 öldrunarheimilum í landinu. Ríkisendurskoðun telur mikilvægt að hraða samningum við heimilin.

Árið 2013 benti Ríkisendurskoðun...

29.03.2016

Skýrsla um starfsemi Ríkisendurskoðunar árið 2015

Í ársskýrslu Ríkisendurskoðunar fyrir árið 2015 er fjallað um helstu verkefni stofnunarinnar á síðasta ári, útgefin rit, tekjur og gjöld, mannauðsmál o.fl.

Samkvæmt 12. grein...

21.03.2016

Unnið er að því að greina ávinning af flutningi þjónustustofnana undir eitt þak

Velferðarráðuneytið vinnur að því að greina mögulegan ávinning af því að flytja undir eitt þak Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins, Heyrnar- og talmeinastöð Íslands,...

15.03.2016

Samkomulag um Listasafn Sigurjóns Ólafssonar verði efnt

Ríkisendurskoðun hvetur Listasafn Íslands til að efna að fullu samkomulag sem gert var árið 2012 milli þess og Sjálfseignarstofnunarinnar Listasafn Sigurjóns Ólafssonar.

Árið 2012 gaf Sjálfseignarstofnunin...

11.03.2016

SÁÁ ber að bjóða út mötuneytisþjónustu

Ríkisendurskoðun hvetur SÁÁ til að bjóða út mötuneytisþjónustu á sjúkrahúsi og meðferðarheimili samtakanna.

Árið 2012 sömdu Samtök áhugafólks...

08.03.2016

Ráðuneytið ljúki stefnumótun um meðhöndlun úrgangs

Samkvæmt lögum ber stjórnvöldum að móta almenna stefnu um meðhöndlun úrgangs fyrir landið allt. Slík stefna liggur þó ekki fyrir. Ríkisendurskoðun hvetur umverfis- og auðlindaráðuneytið...

 

Endurskoðanir
árið 2022

 

Skýrslur til Alþingis
árið 2022

%

Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)

%

Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)