Ráðuneytin þurfa að halda betur utan um endurmenntun starfsfólks, inntak hennar, umfangi og kostnað að mati Ríkisendurskoðunar.
Með bættri skráningu og aukinni yfirsýn á eðli og umfangi endurmenntunar...
Mikilvægt er að endurskoða lagaumhverfi ferðamála og setja fram skýra stefnu um skipan ferðamála að mati Ríkisendurskoðunar.
Í nýrri stjórnsýsluúttekt um skipan ferðamála...
Ríkisendurskoðun telur að mennta- og menningarmálaráðuneyti og Hólaskóli hafi að mestu brugðist við níu ábendingum stofnunarinnar frá árinu 2011 sem ítrekaðar voru árið...
Ríkisendurskoðun barst þann 22. ágúst sl. fyrirspurn frá Stundinni um hvort félög í eigu og tengd Helga Magnússyni mættu veita stjórnmálasamtökunum Viðreisn framlög.
Spurningar...
Ný lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga tóku gildi þann 1. janúar 2017. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi segir í ávarpi nýrrar ársskýrslu Ríkisendurskoðunar...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis og Umhverfisstofnunar frá árinu 2014 um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.
Ríkisendurskoðun telur það...
Við kaup ráðuneyta á sérfræðiþjónustu á árunum 2013-15 skorti iðulega á að gerðir væru skriflegir samningar um þjónustuna, að val á verksala væri gagnsætt...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til umhverfis- og auðlindaráðuneytis frá árinu 2014 um að það þurfi að efla eftirlit með Umhverfisstofnun og tryggja skýra skiptingu ábyrgðar...
Nýlega birti Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (HH) á heimasíðu sinni athugasemdir við stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar: Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (apríl...
Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir því markmiði laga um heilbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomustaður sjúklinga.
Þetta...
Á undanförnum vikum hefur spunnist nokkur umræða í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum um skýrslu Ríkisendurskoðunar Eftirlit Tryggingastofnunar með bótagreiðslum sem unnin var að...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki sex ábendingar til fjármála- og efnahagsráðuneytis um mannauðsmál ríkisins sem birtust í tveim stjórnsýsluúttektum árið 2014.
Í...
Ríkisendurskoðun hvetur Framkvæmdasýslu ríkisins til að halda áfram umbótum sínum við gerð og utanumhald skilamats opinberra framkvæmda.
Þetta kemur fram í nýrri eftirfylgniskýrslu...
Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til innanríkisráðuneytis frá árinu 2014 um að endurskoða regluverk Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
Frá því að ábendingin...
Endurskoðanir
árið 2022
Skýrslur til Alþingis
árið 2022
Skil kirkjugarða 2022
(í árslok 2022)
Skil sjóða 2022
(í árslok 2022)